Lífið

Gwen Stefani ólétt

Á galakvöldi Wallis Annenberg Center For The Performing Arts í Beverley Hills í gærkvöldi.
Á galakvöldi Wallis Annenberg Center For The Performing Arts í Beverley Hills í gærkvöldi. AFP/NordicPhotos
Gwen Stefani og eiginmaður hennar, Gavin Rossdale, eiga von á sínu þriðja barni.

Þetta staðfestu hjónin þegar þau mættu á galakvöld Wallis Annenberg Center For The Performing Arts í Beverley Hills í gærkvöldi.

Þrálátar sögusagnir hafa verið um að von sé á nýju barni í slúðurmiðlum vestanhafs undanfarnar vikur, en ekkert hefur heyrst frá þeim hjónum fyrr en nú.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.