Lífið

Kátt í Tjarnarbíói

Brosmildar vinkonur Bryndís Ösp, Sigríður og Pernille Mogensen sóttu opnunina á miðvikudag.
Brosmildar vinkonur Bryndís Ösp, Sigríður og Pernille Mogensen sóttu opnunina á miðvikudag. Fréttablaðið/Daníel
Alþjóðlega leiklistarhátíðin Lókal hófst á miðvikudag. Hátíðin er haldin árlega og fer nú fram í sjötta sinn. Fjórar nýjar, íslenskar sýningar verða settar upp í tilefni hátíðarinnar, auk þess sem sýndar verða gestasýningar frá Noregi, Kanada, Belgíu og Finnlandi. Opnunarhátíð Lókal fór fram í Tjarnarbíói á miðvikudag og var margt um manninn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.