HS Orka vill semja við álver í Helguvík Kristján Már Unnarsson skrifar 12. desember 2013 17:24 Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku. Mynd/GVA Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku, segir fyrirtækið enn hafa fullan hug á því að ná samningum um orkusölu til álvers Norðuráls í Helguvík. Þetta sagði Ásgeir í dag þegar viðbragða hans var leitað vegna frétta í morgun um að Michael Bless, forstjóri Century Aluminium, eiganda Norðuráls, væri tilbúnn að afskrifa álverið í Helguvík. „Við höfum ennþá fullan hug á að ná samningum og höfum unnið að því allan tímann," sagði Ásgeir í samtali við fréttastofuna. Spurður hvort hann væri bjartsýnn á að samningar tækjust svaraði Ásgeir: „Við trúum því að það geti gerst. En hvort það gerist veit ég ekki." Viðskiptablaðið skýrði frá ummælum forstjóra Century Aluminium, sem féllu á fundi fyrr í vikunni með greiningaraðilum í Bandaríkjunum. Þar sagði Michael Bless orkuverð óásættanlegt sem HS Orka og Orkuveita Reykjavíkur byðu og Landsvirkjun væri ekki í stakk búin til að útvega þá orku, sem þyrfti. Sagðist hann vera tilbúinn til að líta á fjárfestingu Century Aluminium í Helguvík sem glatað fé.Michael Bless, forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls.Þessi ummæli álversforstjórans koma aðeins þremur og hálfum mánuði eftir að hann lýsti í fréttum Stöðvar 2 bjartsýni um að samningar gætu tekist. Í viðtali í lok ágústmánaðar kvaðst Michael Bless vonast til þess að framkvæmdir við álverið í Helguvík gætu farið á fullt í vetur og álframleiðsla hæfist eftir tvö ár. Hann sagðist finna fyrir miklum velvilja frá íslenskum stjórnvöldum. Samningaviðræður um orkukaup hefðu gengið ágætlega og hann væri bjartsýnn á að hægt yrði að ná samkomulagi. Tengdar fréttir Vilja hefja framkvæmdir við Helguvík í haust Forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, vonast til þess að hægt verði að hefja framkvæmdir við álverið í Helguvík í haust. Hann segist finna fyrir miklum velvilja frá íslenskum stjórnvöldum en hann fundaði með iðnaðarráðherra í morgun. 27. ágúst 2013 18:30 Ráðherra vill atvinnusköpun, forstjórinn hámarks arðsemi Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra lýsti mikilli óþreyju á haustfundi Landsvirkjunar um hversu hægt gengi að koma atvinnuskapandi fjárfestingum í gang. 13. nóvember 2013 19:52 Litlar líkur á álveri í Helguvík Forstjóri Century Aluminium sagði að ekki yrði farið lengra með álver í Helguvík, nema arðsemin yrði einstaklega góð. 12. desember 2013 10:52 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku, segir fyrirtækið enn hafa fullan hug á því að ná samningum um orkusölu til álvers Norðuráls í Helguvík. Þetta sagði Ásgeir í dag þegar viðbragða hans var leitað vegna frétta í morgun um að Michael Bless, forstjóri Century Aluminium, eiganda Norðuráls, væri tilbúnn að afskrifa álverið í Helguvík. „Við höfum ennþá fullan hug á að ná samningum og höfum unnið að því allan tímann," sagði Ásgeir í samtali við fréttastofuna. Spurður hvort hann væri bjartsýnn á að samningar tækjust svaraði Ásgeir: „Við trúum því að það geti gerst. En hvort það gerist veit ég ekki." Viðskiptablaðið skýrði frá ummælum forstjóra Century Aluminium, sem féllu á fundi fyrr í vikunni með greiningaraðilum í Bandaríkjunum. Þar sagði Michael Bless orkuverð óásættanlegt sem HS Orka og Orkuveita Reykjavíkur byðu og Landsvirkjun væri ekki í stakk búin til að útvega þá orku, sem þyrfti. Sagðist hann vera tilbúinn til að líta á fjárfestingu Century Aluminium í Helguvík sem glatað fé.Michael Bless, forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls.Þessi ummæli álversforstjórans koma aðeins þremur og hálfum mánuði eftir að hann lýsti í fréttum Stöðvar 2 bjartsýni um að samningar gætu tekist. Í viðtali í lok ágústmánaðar kvaðst Michael Bless vonast til þess að framkvæmdir við álverið í Helguvík gætu farið á fullt í vetur og álframleiðsla hæfist eftir tvö ár. Hann sagðist finna fyrir miklum velvilja frá íslenskum stjórnvöldum. Samningaviðræður um orkukaup hefðu gengið ágætlega og hann væri bjartsýnn á að hægt yrði að ná samkomulagi.
Tengdar fréttir Vilja hefja framkvæmdir við Helguvík í haust Forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, vonast til þess að hægt verði að hefja framkvæmdir við álverið í Helguvík í haust. Hann segist finna fyrir miklum velvilja frá íslenskum stjórnvöldum en hann fundaði með iðnaðarráðherra í morgun. 27. ágúst 2013 18:30 Ráðherra vill atvinnusköpun, forstjórinn hámarks arðsemi Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra lýsti mikilli óþreyju á haustfundi Landsvirkjunar um hversu hægt gengi að koma atvinnuskapandi fjárfestingum í gang. 13. nóvember 2013 19:52 Litlar líkur á álveri í Helguvík Forstjóri Century Aluminium sagði að ekki yrði farið lengra með álver í Helguvík, nema arðsemin yrði einstaklega góð. 12. desember 2013 10:52 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Vilja hefja framkvæmdir við Helguvík í haust Forstjóri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, vonast til þess að hægt verði að hefja framkvæmdir við álverið í Helguvík í haust. Hann segist finna fyrir miklum velvilja frá íslenskum stjórnvöldum en hann fundaði með iðnaðarráðherra í morgun. 27. ágúst 2013 18:30
Ráðherra vill atvinnusköpun, forstjórinn hámarks arðsemi Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra lýsti mikilli óþreyju á haustfundi Landsvirkjunar um hversu hægt gengi að koma atvinnuskapandi fjárfestingum í gang. 13. nóvember 2013 19:52
Litlar líkur á álveri í Helguvík Forstjóri Century Aluminium sagði að ekki yrði farið lengra með álver í Helguvík, nema arðsemin yrði einstaklega góð. 12. desember 2013 10:52
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent