Nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði frestað fram að aðgerðum Heimir Már Pétursson skrifar 6. desember 2013 16:11 Innanríkisráðherra vonar að frumvarp um frestun á nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði verði samþykkt á Alþingi fyrir jól. mynd/stefán Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun á næstu dögum leggja fram frumvarp sem heimilar frestun á nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði fram á mitt næsta ár. Ráðherra kynnti málið í ríkisstjórn í morgun. „Það sem ég var að kynna er í samræmi við það sem við höfum nefnt núna undanfarna mánuði, sem er að samhliða þeim aðgerðum sem við kynntum um síðustu helgi til að fara í skuldamál heimilanna, viljum við gefa þeim skuldurum sem standa á erfiðum stað í sínum málum tækifæri til að fresta, óski þeir eftir, nauðungarsölum á heimilum þeirra. Sá frestur getur gilt allt til 1. júlí á næsta ár,“ segir Hanna Birna. En þá er reiknað með að boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til lækkunar höfuðstóls verðtryggðra íbúðalána hafi tekið gildi. „Ég er að vonast til að fá að mæla fyrir frumvarpinu á þinginu fyrir áramót og ég held að það geti náðst góð samstaða um að klára þetta fyrir jól. Þá myndi þetta gilda næstu sex mánuði.,“ segir innanríkisráðherra. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata hefur þrýst mjög á ráðherra á undanförnum vikum og mánuðum að beita sér fyrir lögum sem þessum.Hefði ekki verið hægt að gera þetta fyrr?„Við höfum allan tímann sagt, alveg frá því að þessi mál hafa verið til umræðu frá því síðast liðið haust, að þetta sé það sem við værum að skoða samhliða almennum aðgerðum í skuldamálum heimilanna. Þannig að það var löngu yfirlýst stefna af okkar hálfu að við vildum skoða málið í tengslum við það. Og nú liggur fyrir ákvörðun um að samhliða þeim áðgerðum fái einstaklingar tækifæri til að fara yfir stöðuna og meta hvort þeir ráða við verkefnið, sem er að klára að greiða af húseignunum sínum eða hvort grípa þarf til nauðungarsölu,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun á næstu dögum leggja fram frumvarp sem heimilar frestun á nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði fram á mitt næsta ár. Ráðherra kynnti málið í ríkisstjórn í morgun. „Það sem ég var að kynna er í samræmi við það sem við höfum nefnt núna undanfarna mánuði, sem er að samhliða þeim aðgerðum sem við kynntum um síðustu helgi til að fara í skuldamál heimilanna, viljum við gefa þeim skuldurum sem standa á erfiðum stað í sínum málum tækifæri til að fresta, óski þeir eftir, nauðungarsölum á heimilum þeirra. Sá frestur getur gilt allt til 1. júlí á næsta ár,“ segir Hanna Birna. En þá er reiknað með að boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til lækkunar höfuðstóls verðtryggðra íbúðalána hafi tekið gildi. „Ég er að vonast til að fá að mæla fyrir frumvarpinu á þinginu fyrir áramót og ég held að það geti náðst góð samstaða um að klára þetta fyrir jól. Þá myndi þetta gilda næstu sex mánuði.,“ segir innanríkisráðherra. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata hefur þrýst mjög á ráðherra á undanförnum vikum og mánuðum að beita sér fyrir lögum sem þessum.Hefði ekki verið hægt að gera þetta fyrr?„Við höfum allan tímann sagt, alveg frá því að þessi mál hafa verið til umræðu frá því síðast liðið haust, að þetta sé það sem við værum að skoða samhliða almennum aðgerðum í skuldamálum heimilanna. Þannig að það var löngu yfirlýst stefna af okkar hálfu að við vildum skoða málið í tengslum við það. Og nú liggur fyrir ákvörðun um að samhliða þeim áðgerðum fái einstaklingar tækifæri til að fara yfir stöðuna og meta hvort þeir ráða við verkefnið, sem er að klára að greiða af húseignunum sínum eða hvort grípa þarf til nauðungarsölu,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Sjá meira