Dramatísk sigurkarfa Westbrook fyrir Þrumuna | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2013 11:31 Heimamenn fagna sigrinum. Nordicphotos/Getty Oklahoma City Thunder vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í nótt en tæpt stóð það. Framlengja þurfti viðureign Oklahoma og Golden State Warriors og réðust úrslitin 0,1 sekúndu fyrir leikslok. Russell Westbrook setti þá niður þriggja stiga körfu og tryggði 113-112 sigur. Westbrook skoraði 34 stig fyrir Þrumuna en sigurkarfan var afar dramatísk eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami Heat í 90-83 heimasigri á Toronto Raptors. Dwyane Wade skoraði 22 stig en DeMar DeRozan fór fyrir Toronto með 25 stig.Úrslit næturinnar San Antonio Spurs 109-91 Orlando Magic Charlotte Bobcats 92-76 Millwaukee Bucks Boston Celtics 103-86 Cleveland Cavaliers Atlanta Hawks 88-87 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 106-102 Detroit Pistons Houston Rockets 114-95 Brooklyn Nets New Orleans Pelicans 121-105 Philadelphia 76ers Indiana Pacers 93-73 Washington Wizards Phoenix Suns 112-101 Utah Jazz Denver Nuggets 97-95 New York Knicks Los Angeles Clippers 104-98 Sacramento Kings NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Oklahoma City Thunder vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í nótt en tæpt stóð það. Framlengja þurfti viðureign Oklahoma og Golden State Warriors og réðust úrslitin 0,1 sekúndu fyrir leikslok. Russell Westbrook setti þá niður þriggja stiga körfu og tryggði 113-112 sigur. Westbrook skoraði 34 stig fyrir Þrumuna en sigurkarfan var afar dramatísk eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Miami Heat í 90-83 heimasigri á Toronto Raptors. Dwyane Wade skoraði 22 stig en DeMar DeRozan fór fyrir Toronto með 25 stig.Úrslit næturinnar San Antonio Spurs 109-91 Orlando Magic Charlotte Bobcats 92-76 Millwaukee Bucks Boston Celtics 103-86 Cleveland Cavaliers Atlanta Hawks 88-87 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 106-102 Detroit Pistons Houston Rockets 114-95 Brooklyn Nets New Orleans Pelicans 121-105 Philadelphia 76ers Indiana Pacers 93-73 Washington Wizards Phoenix Suns 112-101 Utah Jazz Denver Nuggets 97-95 New York Knicks Los Angeles Clippers 104-98 Sacramento Kings
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira