Apple og Samsung fyrir rétt enn eina ferðina Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2013 11:08 iPad 2 og Samsung Galaxy Tab 10.1 Mynd/EPA Apple og Samsung munu fara aftur fyrir rétt í einu stærsta einkaleyfisdómsmáli okkar tíma. Í ágúst 2012 var Samsung sakfellt fyrir að nýta sex einkaleyfi Apple og var dæmt til að greiða einhverjar stærstu skaðabætur sem skráðar hafa verið, eða 626 milljónir punda sem reiknast sem rúmlega 122 og hálfur milljarður íslenskra króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Málatilbúnaður Apple var að Samsung hefði brotið gegn einkaleyfi fyrirtækisins með því að stela hönnun upprunalega iPhone og iPad, sem og að þegar þú flettir skjali of langt skoppar það til baka. Einnig að hægt sé að stækka myndir með því að tvísmella. Samsung sagðist þó hafa verið að vinna að þróuninni löngu áður en iPhone var opinberaður. Dómari úrskurðaði þó í mars síðastliðnum að upphæð skaðabótanna skyldi endurmetin og gæti hún því bæði hækkað og lækkað. Þegar upprunalegu úrskurðurinn var kveðinn upp sagði Apple að hann gæfi skýr skilaboð um að ekki væri rétt að stela. Samsung sagði úrskurðinn vera slæman fyrir neytendur og myndi leiða til færri möguleika, minni nýsköpunar og hærra verðs. Þetta er bara eitt þeirra dómsmála sem fyrirtækin eru að há um heiminn og eru fyrirtækin sem dæmi að kljást í réttarsölum fleiri en tíu landa í Evrópu. Þessi barátta gæti þó verið skaðleg fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. Meðstofnandi Apple sagði sagði við BBC að hann sæi góða hluti í símum Samsung sem hann vildi að væru í iPhone símanum hans. „Ég vildi að Apple gæti séð þessa hluti og notað þá og ég veit ekki hvort Samsung myndi stoppa okkur,“ sagði Steve Wozniak við BBC, en hann stofnaði Apple með Steve Jobs. Hann sagðist einnig óska þess að fyrirtækin deildu tækni sín á milli. Þá yrðu tækin betri og við þróuðust hraðar. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Apple og Samsung munu fara aftur fyrir rétt í einu stærsta einkaleyfisdómsmáli okkar tíma. Í ágúst 2012 var Samsung sakfellt fyrir að nýta sex einkaleyfi Apple og var dæmt til að greiða einhverjar stærstu skaðabætur sem skráðar hafa verið, eða 626 milljónir punda sem reiknast sem rúmlega 122 og hálfur milljarður íslenskra króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Málatilbúnaður Apple var að Samsung hefði brotið gegn einkaleyfi fyrirtækisins með því að stela hönnun upprunalega iPhone og iPad, sem og að þegar þú flettir skjali of langt skoppar það til baka. Einnig að hægt sé að stækka myndir með því að tvísmella. Samsung sagðist þó hafa verið að vinna að þróuninni löngu áður en iPhone var opinberaður. Dómari úrskurðaði þó í mars síðastliðnum að upphæð skaðabótanna skyldi endurmetin og gæti hún því bæði hækkað og lækkað. Þegar upprunalegu úrskurðurinn var kveðinn upp sagði Apple að hann gæfi skýr skilaboð um að ekki væri rétt að stela. Samsung sagði úrskurðinn vera slæman fyrir neytendur og myndi leiða til færri möguleika, minni nýsköpunar og hærra verðs. Þetta er bara eitt þeirra dómsmála sem fyrirtækin eru að há um heiminn og eru fyrirtækin sem dæmi að kljást í réttarsölum fleiri en tíu landa í Evrópu. Þessi barátta gæti þó verið skaðleg fyrir viðskiptavini fyrirtækjanna. Meðstofnandi Apple sagði sagði við BBC að hann sæi góða hluti í símum Samsung sem hann vildi að væru í iPhone símanum hans. „Ég vildi að Apple gæti séð þessa hluti og notað þá og ég veit ekki hvort Samsung myndi stoppa okkur,“ sagði Steve Wozniak við BBC, en hann stofnaði Apple með Steve Jobs. Hann sagðist einnig óska þess að fyrirtækin deildu tækni sín á milli. Þá yrðu tækin betri og við þróuðust hraðar.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira