Blekktu Interpol til að lýsa eftir Sigurði Fanney Birna Jónsdóttir og Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 14. nóvember 2013 10:19 Interpol lýsti eftir Sigurði Einarssyni í maí 2010. Verjandi Sigurðar Einarssonar sagði við munnlegan málflutning í Al Thani málinu í dag að ákæruvaldið hafi farið verulega fram úr sér og sent frá sér rangar upplýsingar þegar embætti sérstaks saksóknara stóð fyrir því að Sigurður Einarsson var eftirlýstur hjá Interpol. Hann segir að sérstakur saksóknari hafi tilkynnt Interpol að Sigurður væri „á flótta“ og eftirlýstur vegna saksóknar - en það er svokallað „Red Notice“ skilyrði þess að hægt sé að lýsa eftir sakamönnum hjá Interpol. Hins vegar hafi ákæruvaldið vitað vel að Sigurður var bara heima hjá sér í London og embættið vildi bara taka af honum skýrslu. Verjandinn sagði í ræðu sinni að þessi tilkynning til Interpol hafi ekki verið dregin til baka fyrr en rúmum þremur mánuðum síðar, þrátt fyrir að sjá megi á samskiptum bresku lögreglunnar við sérstakan saksóknara að lögreglan teldi að Sigurður uppfyllti ekki þessi „Red Notice“ skilyrði. Verjandinn dró þá ályktun að þetta væri ein af ástæðum þess að Sigurður hafi verið ákærður í málinu, þar sem sérstakur saksóknari hafi ekki getað sleppt því eftir allt sem á undan var gengið. Tengdar fréttir Sigurður kærir handtökuskipun til Hæstaréttar Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur kært handtökuskipun sem gefin var út á hendur honum til Hæstaréttar. Interpol hefur lýst eftir Sigurði en sérstakur saksóknari vill fá hann til viðtals. Í hádegisfréttum RÚV var greint frá því að kæran hafi borist í gærdag og að frestur málsaðila til þess að skila gögnum renni út í dag. Þá sagði að líklegt væri að Hæstiréttur felli úrskurð sinn fljótlega. 18. maí 2010 13:01 Kemur ekki ótilneyddur Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, ætlar ekki að mæta sjálfviljugur til Íslands í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. Þetta sagði Sigurður þegar Fréttablaðið náði tali af honum í London í gærkvöldi. 12. maí 2010 06:45 Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, til Íslands að beiðni sérstaks saksóknara. Hann hefur verið eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol frá því í gærkvöld. 12. maí 2010 19:16 Hæstiréttur vísar kæru Sigurðar frá Hæstiréttur hefur vísað frá kæru Sigurðar Einarssonar fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings sem kærði alþjóðlega handtökuskipun sem gefin hefur verið út á hendur honum vegna rannsóknar á meintum brotum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings. 19. maí 2010 13:49 Bretar hafa enn ekki orðið við beiðni Íslendinga Breska lögreglan hefur enn ekki orðið við beiðni sérstaks saksóknara um að Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, verði handtekinn og framseldur til Íslands. Dómsmálaráðherra segir að framsalssamningur milli Íslands og Bretlands sé í fullu gildi. 13. maí 2010 19:18 Sigurður á lista yfir eftirlýsta glæpamenn Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings er kominn á lista yfir eftirlýsta glæpamenn á vefsíðu Interpol. Til stóð að Sigurður kæmi til landsins í lok vikunnar og yrði þá yfirheyrður vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á Kaupþingi. 11. maí 2010 20:39 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Verjandi Sigurðar Einarssonar sagði við munnlegan málflutning í Al Thani málinu í dag að ákæruvaldið hafi farið verulega fram úr sér og sent frá sér rangar upplýsingar þegar embætti sérstaks saksóknara stóð fyrir því að Sigurður Einarsson var eftirlýstur hjá Interpol. Hann segir að sérstakur saksóknari hafi tilkynnt Interpol að Sigurður væri „á flótta“ og eftirlýstur vegna saksóknar - en það er svokallað „Red Notice“ skilyrði þess að hægt sé að lýsa eftir sakamönnum hjá Interpol. Hins vegar hafi ákæruvaldið vitað vel að Sigurður var bara heima hjá sér í London og embættið vildi bara taka af honum skýrslu. Verjandinn sagði í ræðu sinni að þessi tilkynning til Interpol hafi ekki verið dregin til baka fyrr en rúmum þremur mánuðum síðar, þrátt fyrir að sjá megi á samskiptum bresku lögreglunnar við sérstakan saksóknara að lögreglan teldi að Sigurður uppfyllti ekki þessi „Red Notice“ skilyrði. Verjandinn dró þá ályktun að þetta væri ein af ástæðum þess að Sigurður hafi verið ákærður í málinu, þar sem sérstakur saksóknari hafi ekki getað sleppt því eftir allt sem á undan var gengið.
Tengdar fréttir Sigurður kærir handtökuskipun til Hæstaréttar Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur kært handtökuskipun sem gefin var út á hendur honum til Hæstaréttar. Interpol hefur lýst eftir Sigurði en sérstakur saksóknari vill fá hann til viðtals. Í hádegisfréttum RÚV var greint frá því að kæran hafi borist í gærdag og að frestur málsaðila til þess að skila gögnum renni út í dag. Þá sagði að líklegt væri að Hæstiréttur felli úrskurð sinn fljótlega. 18. maí 2010 13:01 Kemur ekki ótilneyddur Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, ætlar ekki að mæta sjálfviljugur til Íslands í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. Þetta sagði Sigurður þegar Fréttablaðið náði tali af honum í London í gærkvöldi. 12. maí 2010 06:45 Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, til Íslands að beiðni sérstaks saksóknara. Hann hefur verið eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol frá því í gærkvöld. 12. maí 2010 19:16 Hæstiréttur vísar kæru Sigurðar frá Hæstiréttur hefur vísað frá kæru Sigurðar Einarssonar fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings sem kærði alþjóðlega handtökuskipun sem gefin hefur verið út á hendur honum vegna rannsóknar á meintum brotum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings. 19. maí 2010 13:49 Bretar hafa enn ekki orðið við beiðni Íslendinga Breska lögreglan hefur enn ekki orðið við beiðni sérstaks saksóknara um að Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, verði handtekinn og framseldur til Íslands. Dómsmálaráðherra segir að framsalssamningur milli Íslands og Bretlands sé í fullu gildi. 13. maí 2010 19:18 Sigurður á lista yfir eftirlýsta glæpamenn Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings er kominn á lista yfir eftirlýsta glæpamenn á vefsíðu Interpol. Til stóð að Sigurður kæmi til landsins í lok vikunnar og yrði þá yfirheyrður vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á Kaupþingi. 11. maí 2010 20:39 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Sigurður kærir handtökuskipun til Hæstaréttar Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur kært handtökuskipun sem gefin var út á hendur honum til Hæstaréttar. Interpol hefur lýst eftir Sigurði en sérstakur saksóknari vill fá hann til viðtals. Í hádegisfréttum RÚV var greint frá því að kæran hafi borist í gærdag og að frestur málsaðila til þess að skila gögnum renni út í dag. Þá sagði að líklegt væri að Hæstiréttur felli úrskurð sinn fljótlega. 18. maí 2010 13:01
Kemur ekki ótilneyddur Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, ætlar ekki að mæta sjálfviljugur til Íslands í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. Þetta sagði Sigurður þegar Fréttablaðið náði tali af honum í London í gærkvöldi. 12. maí 2010 06:45
Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, til Íslands að beiðni sérstaks saksóknara. Hann hefur verið eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol frá því í gærkvöld. 12. maí 2010 19:16
Hæstiréttur vísar kæru Sigurðar frá Hæstiréttur hefur vísað frá kæru Sigurðar Einarssonar fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings sem kærði alþjóðlega handtökuskipun sem gefin hefur verið út á hendur honum vegna rannsóknar á meintum brotum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings. 19. maí 2010 13:49
Bretar hafa enn ekki orðið við beiðni Íslendinga Breska lögreglan hefur enn ekki orðið við beiðni sérstaks saksóknara um að Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, verði handtekinn og framseldur til Íslands. Dómsmálaráðherra segir að framsalssamningur milli Íslands og Bretlands sé í fullu gildi. 13. maí 2010 19:18
Sigurður á lista yfir eftirlýsta glæpamenn Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings er kominn á lista yfir eftirlýsta glæpamenn á vefsíðu Interpol. Til stóð að Sigurður kæmi til landsins í lok vikunnar og yrði þá yfirheyrður vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á Kaupþingi. 11. maí 2010 20:39