Sautjánda keppnin fer fram í Abu Dhabi um helgina Rúnar Jónsson skrifar 1. nóvember 2013 18:45 Yas Marina í Abu Dhabi nordicphotos/getty Sautjánda keppni tímabilsins í Formúlunni fer fram um helgina á hinni glæsilegu braut Yas Marina í Abu Dhabi. Þrátt fyrir að Sebastian Vettel og RedBull liðið hafi tryggt sér Heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni á Indlandi, þá verður klárlega hart barist um sigur í keppninni. Á síðasta ári var það Kimi Raikkonen sem fagnaði sigri í Abu Dhabi en Raikkonen hefur ekki náð að sigra í keppni síðan í Ástralíu, sem var fyrsta keppni ársins. Vettel hefur sigrað í 10 af 16 keppnum tímabilsins og í síðustu 6 í röð en Vettel stefnir á að jafna met Schumachers með sigri í Abu Dhabi, og ná þar með að sigra í sjö keppnum í röð á einu og sama tímabilinu. Tveimur æfingum er lokið á brautinni í dag , og var það Romain Grosjean á Lotus sem var fljótastur á þeirri fyrri en Sebastian Vettel á Red Bull á seinni æfingunni. Tímatakan er á morgun laugardag klukkan 12.50 og keppnin á sunnudag klukkan 12.30 allt í beinni á Stöð 2 Sport & HD. Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sautjánda keppni tímabilsins í Formúlunni fer fram um helgina á hinni glæsilegu braut Yas Marina í Abu Dhabi. Þrátt fyrir að Sebastian Vettel og RedBull liðið hafi tryggt sér Heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni á Indlandi, þá verður klárlega hart barist um sigur í keppninni. Á síðasta ári var það Kimi Raikkonen sem fagnaði sigri í Abu Dhabi en Raikkonen hefur ekki náð að sigra í keppni síðan í Ástralíu, sem var fyrsta keppni ársins. Vettel hefur sigrað í 10 af 16 keppnum tímabilsins og í síðustu 6 í röð en Vettel stefnir á að jafna met Schumachers með sigri í Abu Dhabi, og ná þar með að sigra í sjö keppnum í röð á einu og sama tímabilinu. Tveimur æfingum er lokið á brautinni í dag , og var það Romain Grosjean á Lotus sem var fljótastur á þeirri fyrri en Sebastian Vettel á Red Bull á seinni æfingunni. Tímatakan er á morgun laugardag klukkan 12.50 og keppnin á sunnudag klukkan 12.30 allt í beinni á Stöð 2 Sport & HD.
Formúla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira