Segir stjórnvöld í betri aðstöðu til að afnema gjaldeyrishöft Haraldur Guðmundsson skrifar 23. október 2013 09:29 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, situr fyrir svörum á morgunfundi VÍB í Norðurljósasal Hörpu. „Síðustu 12-18 mánuði hafa menn séð til botns í þessum vanda, skilgreint hann og við erum í betri stöðu í dag en fyrir ári síðan til að finna lausnir á þessum vanda,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, þegar hann var spurður á morgunfundi VÍB hvort stjórnvöld ætli að kynna nýja raunhæfa áætlun um afnám gjaldeyrishafta. „Ég held að stjórnvöld þurfi að hafa heildstæða hugmynd að losun hafta. Ef menn eru búnir að komast niður á sama stað. [...] Það verður takmarkaður áhugi á að kaupa íslensku bankana á meðan gjaldeyrishöftin verða við lýði," sagði Bjarni Benediktsson. Segir krónuna eina valkostinn í stöðunni „Það sem ég er að segja varðandi stöðuna er að við stöndum ekki frammi fyrir valkosti um að taka upp nýja mynt," sagði Bjarni spurður um framtíðaráætlanir ríkisstjórnarinnar í gjaldeyrismálum. Bjarni sagði að hann telji að Íslendingar hafi engan valkost annan nema að halda í krónuna. Spurður hvort taka eigi upp aðra mynt hér á landi, sagði Bjarni: „Ef við getum ekki einu sinni stýrt okkar eigin mynt, hvernig í ósköpunum eigum við að gera það með aðra mynt," sagði Bjarni. Óvíst með þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESBBjarni sagði einnig að ekki væri búið að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hins vegar kom fram í máli hans að það sé óvíst hvort þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin á þessu kjörtímabili og að áframhaldandi viðræður við sambandið þurfi samþykki meirihluta Alþingis. „Þeir sem unnu yfirburðasigur í síðustu kosningum hafa ekki á stefnuskrá sinni að ganga inn í Evrópusambandið. [...] Við höfum ekki slitið viðræðum. Það verður ákvörðun sem verður tekin af Alþingi," sagði Bjarni. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
„Síðustu 12-18 mánuði hafa menn séð til botns í þessum vanda, skilgreint hann og við erum í betri stöðu í dag en fyrir ári síðan til að finna lausnir á þessum vanda,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, þegar hann var spurður á morgunfundi VÍB hvort stjórnvöld ætli að kynna nýja raunhæfa áætlun um afnám gjaldeyrishafta. „Ég held að stjórnvöld þurfi að hafa heildstæða hugmynd að losun hafta. Ef menn eru búnir að komast niður á sama stað. [...] Það verður takmarkaður áhugi á að kaupa íslensku bankana á meðan gjaldeyrishöftin verða við lýði," sagði Bjarni Benediktsson. Segir krónuna eina valkostinn í stöðunni „Það sem ég er að segja varðandi stöðuna er að við stöndum ekki frammi fyrir valkosti um að taka upp nýja mynt," sagði Bjarni spurður um framtíðaráætlanir ríkisstjórnarinnar í gjaldeyrismálum. Bjarni sagði að hann telji að Íslendingar hafi engan valkost annan nema að halda í krónuna. Spurður hvort taka eigi upp aðra mynt hér á landi, sagði Bjarni: „Ef við getum ekki einu sinni stýrt okkar eigin mynt, hvernig í ósköpunum eigum við að gera það með aðra mynt," sagði Bjarni. Óvíst með þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESBBjarni sagði einnig að ekki væri búið að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Hins vegar kom fram í máli hans að það sé óvíst hvort þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin á þessu kjörtímabili og að áframhaldandi viðræður við sambandið þurfi samþykki meirihluta Alþingis. „Þeir sem unnu yfirburðasigur í síðustu kosningum hafa ekki á stefnuskrá sinni að ganga inn í Evrópusambandið. [...] Við höfum ekki slitið viðræðum. Það verður ákvörðun sem verður tekin af Alþingi," sagði Bjarni.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira