Webber ætlar ekki að hjálpa Vettel í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 14:00 Pappaspjöld með þeim Sebastian Vettel og Mark Webber. Mynd/NordicPhotos/Getty Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð. Vettel er næstur á eftir Webber í ræsingunni en þeir félagar náðu bestum tíma í tímatökunum í nótt. Sebastian Vettel hefur 77 stiga forystu á Fernando Alonso í keppni ökumanna þegar fimm keppnir eru eftir af tímabilinu. „Hann mun keyra sinn bíl á morgun og ég mun keyra minn bíl. Þetta hefur verið stórkostlegt ár hjá Sebastian og það er ekki eins og þetta sér síðasti kappaksturinn á tímabilinu," sagði Mark Webber aðspurður á blaðmannafundi eftir tímatökuna. „Sebastian hefur gott forskot eftir frábæra vinna sína á þessu tímabili. Hann getur heldur ekki alltaf verið á ráspól. Nú verðum við bara að sjá hvernig þetta þróast á morgun en við erum að keyra fyrir okkur sjálfa í þessum kappakstri," sagði Mark Webber. Mark Webber er í fimmta sæti í keppni ökumanna með 130 stig eða 142 stigum minna en liðsfélagi hans Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð. Vettel er næstur á eftir Webber í ræsingunni en þeir félagar náðu bestum tíma í tímatökunum í nótt. Sebastian Vettel hefur 77 stiga forystu á Fernando Alonso í keppni ökumanna þegar fimm keppnir eru eftir af tímabilinu. „Hann mun keyra sinn bíl á morgun og ég mun keyra minn bíl. Þetta hefur verið stórkostlegt ár hjá Sebastian og það er ekki eins og þetta sér síðasti kappaksturinn á tímabilinu," sagði Mark Webber aðspurður á blaðmannafundi eftir tímatökuna. „Sebastian hefur gott forskot eftir frábæra vinna sína á þessu tímabili. Hann getur heldur ekki alltaf verið á ráspól. Nú verðum við bara að sjá hvernig þetta þróast á morgun en við erum að keyra fyrir okkur sjálfa í þessum kappakstri," sagði Mark Webber. Mark Webber er í fimmta sæti í keppni ökumanna með 130 stig eða 142 stigum minna en liðsfélagi hans Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira