Sigrar hjá KR og Njarðvík - öll úrsltin í kvennakörfunni Eyþór Atli Einarsson skrifar 13. október 2013 21:40 Mynd/Pjetur KR-stúlkur og Njarðvíkurstúlkur unnu bæði sína leiki í Domino´s-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann Hauka 83-97. KR skellti Hamri á heimavelli 62-60.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan. Það var ekki margt sem benti til þess í hálfleik að Njarðvíkurstúlkur færu með sigur af hólmi gegn Haukum. Tíu stig skildu liðin að en Njarðvík mætti dýrvitlaust í síðari hálfleikinn og voru komnar þremur stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn. Haukastúlkur náðu forystunni aftur en voru fljótar að tapa henni niður og í stöðunni 75-75 gáfu gestirnir í og litu aldrei til baka. Fjórtán stiga sigur staðreynd. Hjá heimastúlkum í Haukum var Lele Hardy atkvæðamest með 33 stig, 16 fráköst, 9 stoðsendingar og 8 stolna bolta. Það má ekki miklu muna að hún nái fjórfaldri tvennu. Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og tók 4 fráköst. Jasmine Beverly var með 19 stig og 9 fráköst fyrir Njarðvík, Erna Hákonardóttir skoraði 19 stig og Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15. Í Frostaskjólið mættu Hamarsstúlkur hvergi bangnar og leiddu í hálfleik gegn KR með tuttugu stigum 19-39. Það virðist sem KR-stúlkur hafi vaknað upp við vondan draum í hálfleik og mættu kröftugar til leiks í síðari hálfleik. Þær unnu leikhlutann með 19 stigum og voru komnar einu stigi á eftir gestunum. Fjórði leikhlutinn var jafn og spennandi en að lokum voru það KR-stúlkur sem voru sterkari og sigruðu 62-60. Hjá KR var Kelli Thompson stigahæst með 22 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 13 og tók að auki 17 fráköst. Hjá Hamar var Íris Ásgeirsdóttir með 19 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir með fjórtán. Di´Amber Johnson skoraði 10 stig, tók tólf fráköst og stal sex boltum.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld:Keflavík-Grindavík 84-67 (34-19, 16-17, 17-23, 17-8)Keflavík: Porsche Landry 22/6 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst/6 varin skot, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 24/6 fráköst, Lauren Oosdyke 17/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/5 stoðsendingar. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin RúnarssonSnæfell-Valur 72-60 (22-15, 20-17, 14-16, 16-12)Snæfell: Chynna Unique Brown 26/15 fráköst/5 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/10 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 5/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 20/8 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2, María Björnsdóttir 1. Dómarar: Jón Guðmundsson, Isak Ernir Kristinsson KR-Hamar 62-60 (9-17, 10-22, 26-7, 17-14)KR: Kelli Thompson 22/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 3, Rannveig Ólafsdóttir 2.Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 19/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/5 fráköst, Di'Amber Johnson 10/12 fráköst/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/12 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 6/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 5. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Hakon Hjartarson Haukar-Njarðvík 83-97 (29-19, 25-25, 15-28, 14-25)Haukar: Lele Hardy 33/16 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 10, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Jasmine Beverly 19/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 19, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Aníta Carter Kristmundsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 2. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Johannes Pall Fridriksson Dominos-deild kvenna Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
KR-stúlkur og Njarðvíkurstúlkur unnu bæði sína leiki í Domino´s-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann Hauka 83-97. KR skellti Hamri á heimavelli 62-60.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan. Það var ekki margt sem benti til þess í hálfleik að Njarðvíkurstúlkur færu með sigur af hólmi gegn Haukum. Tíu stig skildu liðin að en Njarðvík mætti dýrvitlaust í síðari hálfleikinn og voru komnar þremur stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn. Haukastúlkur náðu forystunni aftur en voru fljótar að tapa henni niður og í stöðunni 75-75 gáfu gestirnir í og litu aldrei til baka. Fjórtán stiga sigur staðreynd. Hjá heimastúlkum í Haukum var Lele Hardy atkvæðamest með 33 stig, 16 fráköst, 9 stoðsendingar og 8 stolna bolta. Það má ekki miklu muna að hún nái fjórfaldri tvennu. Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og tók 4 fráköst. Jasmine Beverly var með 19 stig og 9 fráköst fyrir Njarðvík, Erna Hákonardóttir skoraði 19 stig og Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15. Í Frostaskjólið mættu Hamarsstúlkur hvergi bangnar og leiddu í hálfleik gegn KR með tuttugu stigum 19-39. Það virðist sem KR-stúlkur hafi vaknað upp við vondan draum í hálfleik og mættu kröftugar til leiks í síðari hálfleik. Þær unnu leikhlutann með 19 stigum og voru komnar einu stigi á eftir gestunum. Fjórði leikhlutinn var jafn og spennandi en að lokum voru það KR-stúlkur sem voru sterkari og sigruðu 62-60. Hjá KR var Kelli Thompson stigahæst með 22 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 13 og tók að auki 17 fráköst. Hjá Hamar var Íris Ásgeirsdóttir með 19 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir með fjórtán. Di´Amber Johnson skoraði 10 stig, tók tólf fráköst og stal sex boltum.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld:Keflavík-Grindavík 84-67 (34-19, 16-17, 17-23, 17-8)Keflavík: Porsche Landry 22/6 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst/6 varin skot, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 24/6 fráköst, Lauren Oosdyke 17/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/5 stoðsendingar. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin RúnarssonSnæfell-Valur 72-60 (22-15, 20-17, 14-16, 16-12)Snæfell: Chynna Unique Brown 26/15 fráköst/5 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/10 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 5/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 20/8 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2, María Björnsdóttir 1. Dómarar: Jón Guðmundsson, Isak Ernir Kristinsson KR-Hamar 62-60 (9-17, 10-22, 26-7, 17-14)KR: Kelli Thompson 22/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 3, Rannveig Ólafsdóttir 2.Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 19/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/5 fráköst, Di'Amber Johnson 10/12 fráköst/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/12 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 6/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 5. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Hakon Hjartarson Haukar-Njarðvík 83-97 (29-19, 25-25, 15-28, 14-25)Haukar: Lele Hardy 33/16 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 10, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Jasmine Beverly 19/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 19, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Aníta Carter Kristmundsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 2. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Johannes Pall Fridriksson
Dominos-deild kvenna Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira