Handbolti

Stórleikur Odds dugði ekki til

Ólafur Gústafsson.
Ólafur Gústafsson.
Ólafur Gústafsson og félagar í þýska liðinu Flensburg smelltu sér í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá nokkuð þægilegan sigur, 33-26, á botnliði Emsdetten.

Ólafur skoraði eitt mark fyrir Flensburg í leiknum en Oddur Gretarsson skoraði ein sex mörk fyrir Emsdetten.

Flensburg er með 13 stig í þriðja sæti en Emsdetten aðeins með 2 á botninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×