Þriðja stærsta fyrirtækjasala sögunnar Haraldur Guðmundsson skrifar 3. september 2013 10:41 Hlutabréf Vodafone hækkuðu um 3,4% eftir að salan var staðfest. MYND/AFP Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. Söluandvirði hlutarins er 130 milljarðar dala. Um er að ræða þriðju stærstu fyrirtækjasölu sögunnar en fyrirtækin tvö höfðu áður barist um yfirráð yfir Verizon Wireless. Vittorio Colao, framkvæmdastjóri Vodafone, sagði í tilkynningu að breska fyrirtækið hefði fengið tilboð frá Verizon Communications sem hefði vakið áhuga hluthafa og á endanum hefði verið tekin ákvörðun um að selja hlutinn. Hlutabréf Vodafone hækkuðu um 3,4% eftir að salan var staðfest. Stjórnendur Verizon Communications sögðu að þeir telji kaupin skynsamleg vegna vaxandi eftirspurnar Bandaríkjamanna eftir farsímum og háhraðanettengingu. Verizon Wireless er í dag með yfir 100 milljón viðskiptavini. Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon Communications hefur keypt 45% hlut í Verizon Wireless af Vodafone. Söluandvirði hlutarins er 130 milljarðar dala. Um er að ræða þriðju stærstu fyrirtækjasölu sögunnar en fyrirtækin tvö höfðu áður barist um yfirráð yfir Verizon Wireless. Vittorio Colao, framkvæmdastjóri Vodafone, sagði í tilkynningu að breska fyrirtækið hefði fengið tilboð frá Verizon Communications sem hefði vakið áhuga hluthafa og á endanum hefði verið tekin ákvörðun um að selja hlutinn. Hlutabréf Vodafone hækkuðu um 3,4% eftir að salan var staðfest. Stjórnendur Verizon Communications sögðu að þeir telji kaupin skynsamleg vegna vaxandi eftirspurnar Bandaríkjamanna eftir farsímum og háhraðanettengingu. Verizon Wireless er í dag með yfir 100 milljón viðskiptavini.
Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira