Sjö lykilmenn vantar í landsliðshóp Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 10:47 Aron Pálmarsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Mynd/Valli Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Handbolti Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt
Handbolti Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Sjá meira