FT: Kröfuhafar tilbúnir til samninga við íslensk stjórnvöld 2. maí 2013 13:22 Financial Times segir að kröfuhafar geri sér grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði. Kosningar 2013 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Financial Times greinir frá því í dag að erlendir kröfuhafar þrotabúa gömlu bankanna hafi vaxandi áhuga á því að ganga til samninga við íslensk stjórnvöld. Þeir séu jafnframt viðbúnir því að þurfa að gefa afslátt af kröfum sínum. Blaðið fjallar um niðurstöðu kosninganna en báðir flokkarnir (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur innsk. blm.) sem voru sigurvegarar kosninganna hafa sagt að kröfuhafarnir verða að gefa verulegan afslátt af kröfum sínum. Einnig er vitnað til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þessi afsláttur gæti orðið allt að 75% af krónueignum þessara kröfuhafa hér á landi. Financial Times ræðir við ónafngreindan heimildarmann sem er í góðu sambandi við kröfuhafana. Sá segir að kröfuhafarnir séu nú búnir að vera með eignir sínar læstar inni á Íslandi í fjögur ár og því þurfi greinilega að semja um þær við þá sem taka núna við völdum á Íslandi. “Fjármálamarkaðir á alþjóðavísu munu fylgjast með þessum samningaviðræðum,” segir heimildarmaður blaðsins. Fram kemur að vogunar- og hrægammasjóðir hafi keypt megnið af fyrrgreindum kröfum fyrir lítið af upphaflegu kröfuhöfunum. Þeim sé einkum umhugað að koma höndum yfir erlendar eignir þrotabúanna sem núna nema yfir 2.000 milljörðum kr. Hvað eignir þeirra í íslenskum krónum varðar, sem eru um 450 milljarðar kr., er líklegt að í upphafi krefjist kröfuhafarnir að fá þær greiddar að fullu en þeir geri sér jafnframt grein fyrir þeim kosningaloforðum sem gefin voru í kosningabaráttunni í síðasta mánuði.
Kosningar 2013 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira