Hann á afmæli í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2013 23:18 Sælir Stjörnumenn með afmælisbarninu síunga. Mynd/Lára Flosadóttir Liðsmenn Stjörnunnar skelltu í sig bollakökum og fögnuðu 33 ára afmæli Jovan Zdravevski eftir gott dagsverk í Grindavík í kvöld. Jovan, sem er fæddur og uppalinn í Makedóníu en íslenskur ríkisborgari, hélt upp á afmælið með frábærum leik. Jovan skoraði 17 stig auk þess að taka 6 fráköst í sætum sigri Stjörnumanna í Röstinni. Stuðningsmenn Stjörnumanna voru vel meðvitaðir um afmælisbarn dagisns. Sungu þeir afmælissönginn fyrir sinn mann en það var glatt á hjalla hjá bláum og hvítum í kvöld. Á meðfylgjandi mynd má sjá Stjörnumenn fagna með „sjötta“ manninum sínum. Fjórði leikur Grindavíkur og Stjörnunnar fer fram á fimmtudag, Sumardaginn fyrsta. Þá geta Stjörnumenn tryggt sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 89-101 Nú er lokið leik Grindavíkur og Stjörnunnar í lokaúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Leikurinn var spennandi og jafn en á lokasprettinum reyndust Stjörnumenn sterkari. 22. apríl 2013 21:15 Mesta sveifla í sögunni Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. 22. apríl 2013 07:00 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Liðsmenn Stjörnunnar skelltu í sig bollakökum og fögnuðu 33 ára afmæli Jovan Zdravevski eftir gott dagsverk í Grindavík í kvöld. Jovan, sem er fæddur og uppalinn í Makedóníu en íslenskur ríkisborgari, hélt upp á afmælið með frábærum leik. Jovan skoraði 17 stig auk þess að taka 6 fráköst í sætum sigri Stjörnumanna í Röstinni. Stuðningsmenn Stjörnumanna voru vel meðvitaðir um afmælisbarn dagisns. Sungu þeir afmælissönginn fyrir sinn mann en það var glatt á hjalla hjá bláum og hvítum í kvöld. Á meðfylgjandi mynd má sjá Stjörnumenn fagna með „sjötta“ manninum sínum. Fjórði leikur Grindavíkur og Stjörnunnar fer fram á fimmtudag, Sumardaginn fyrsta. Þá geta Stjörnumenn tryggt sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 89-101 Nú er lokið leik Grindavíkur og Stjörnunnar í lokaúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Leikurinn var spennandi og jafn en á lokasprettinum reyndust Stjörnumenn sterkari. 22. apríl 2013 21:15 Mesta sveifla í sögunni Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. 22. apríl 2013 07:00 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 89-101 Nú er lokið leik Grindavíkur og Stjörnunnar í lokaúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Leikurinn var spennandi og jafn en á lokasprettinum reyndust Stjörnumenn sterkari. 22. apríl 2013 21:15
Mesta sveifla í sögunni Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. 22. apríl 2013 07:00