Erlendir kröfuhafar þurfa að afskrifa eigur sínar Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. mars 2013 17:01 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmu um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur, eða eignir í íslenskum krónum utan íslensks hagkerfis. Már segir að af því gefnu að greiðslubyrðin af þeim kröfum sem erlendir aðilar eiga á ríkissjóð og fyrirtæki á Íslandi sé það há að ef greiða ætti þær upp á einni nóttu þá væri veruleg hætta á annarri gjaldmiðlakrísu með skelfilegum afleiðngum fyrir hagkerfið. „Það er þess vegna sem þarf að minnka þessar kröfur eða þá að haga málum þannig að greiðslurnar verði inntar af hendi yfir mjög langan tíma. Því meira sem kröfurnar verða lækkaðar þeim mun hraðar verður hægt að aflétta fjármagnshöftum," sagði Már. Már sagði að stjórnvöld væru með áætlun um að aflétta fjármagnshöftum eins og aðstæður leyfa án þess að raska jafnvægi krónunnar eða fjármálastöðugleika. Það verkefni sé nátengt því hvernig slitameðferð bankanna þróist því góð niðurstaða við slit bankanna myndi hraða því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Kröfuhafar verða að afskrifa eigur sínar hér á landi að verulegu leyti, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri á ráðstefnu Fransk-íslenska viðskiptaráðsins í París í gær. Í erindi sínu sagði Már að eignir erlendra aðila í íslenskum krónum hér á landi næmu um 22% af vergri landsframleiðslu að viðbættum krónueignum þrotabúa bankanna sem eru að mestu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Við þetta bættist síðan aflandskrónur, eða eignir í íslenskum krónum utan íslensks hagkerfis. Már segir að af því gefnu að greiðslubyrðin af þeim kröfum sem erlendir aðilar eiga á ríkissjóð og fyrirtæki á Íslandi sé það há að ef greiða ætti þær upp á einni nóttu þá væri veruleg hætta á annarri gjaldmiðlakrísu með skelfilegum afleiðngum fyrir hagkerfið. „Það er þess vegna sem þarf að minnka þessar kröfur eða þá að haga málum þannig að greiðslurnar verði inntar af hendi yfir mjög langan tíma. Því meira sem kröfurnar verða lækkaðar þeim mun hraðar verður hægt að aflétta fjármagnshöftum," sagði Már. Már sagði að stjórnvöld væru með áætlun um að aflétta fjármagnshöftum eins og aðstæður leyfa án þess að raska jafnvægi krónunnar eða fjármálastöðugleika. Það verkefni sé nátengt því hvernig slitameðferð bankanna þróist því góð niðurstaða við slit bankanna myndi hraða því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira