Innlent

Ók ölvaður á umferðarskilti

Bíl var ekið á umferðarskilti í Kópavogi upp úr klukkan eitt í nótt, og ók ökumaður af vettvangi. Lögreglan fann hann skömmu síðar og þar sem kaupstaðarlykt lagði af honum, var hann tekinn úr umferð og vistaður í fangageymslum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×