Stjórnmálakreppan á Ítalíu virðist ekki vandamál fyrir fjárfesta 28. febrúar 2013 06:18 Fjárfestar virðast ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af þeirri stjórnarkreppu sem ríkir á Ítalíu. Þetta kemur fram í niðurstöðum útboðs á ítölskum ríkisskuldabréfum. Í boði voru ríkisskuldabréf til fimm og tíu ára og reyndist töluverð umfram eftirspurn eftir þeim. Vaxtakrafan á tíu ára bréfunum var um 4,8% og hækkaði úr 4,2% í samskonar útboði í síðasta mánuði. Hinsvegar seldust öll bréfin að nafnvirði 6,5 milljarða evra eða vel yfir 1.000 milljarða króna. Bréfin til fimm ára voru seld á 3,6% vöxtum en í samskonar útboði í janúar voru vextirnir 2,9%. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að vaxtakjör Ítalíu í þessum útboðum hafi því verið langtum betri en þjóðinni bauðst í nóvember 2011 þegar vextirnir fóru í 7% á tíu ára bréfunum. Þar að auki var um 65% umfram eftirspurn eftir bréfunum í báðum fyrrgreindum skuldabréfaflokkum. BBC hefur eftir Michael Leister greinanda hjá Commerzbank í London að útboðið hafi verið öflugt fyrir Ítali hvernig sem á það sé litið. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjárfestar virðast ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af þeirri stjórnarkreppu sem ríkir á Ítalíu. Þetta kemur fram í niðurstöðum útboðs á ítölskum ríkisskuldabréfum. Í boði voru ríkisskuldabréf til fimm og tíu ára og reyndist töluverð umfram eftirspurn eftir þeim. Vaxtakrafan á tíu ára bréfunum var um 4,8% og hækkaði úr 4,2% í samskonar útboði í síðasta mánuði. Hinsvegar seldust öll bréfin að nafnvirði 6,5 milljarða evra eða vel yfir 1.000 milljarða króna. Bréfin til fimm ára voru seld á 3,6% vöxtum en í samskonar útboði í janúar voru vextirnir 2,9%. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að vaxtakjör Ítalíu í þessum útboðum hafi því verið langtum betri en þjóðinni bauðst í nóvember 2011 þegar vextirnir fóru í 7% á tíu ára bréfunum. Þar að auki var um 65% umfram eftirspurn eftir bréfunum í báðum fyrrgreindum skuldabréfaflokkum. BBC hefur eftir Michael Leister greinanda hjá Commerzbank í London að útboðið hafi verið öflugt fyrir Ítali hvernig sem á það sé litið.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira