Sjómönnum fækkar en landvinnslufólki fjölgar JHH skrifar 11. febrúar 2013 14:36 Fjölgað verður í landvinnslunni hjá Granda. Mynd/ Stefán. HB Grandi hefur ákveðið að leggja einum frystitogara sínum og breyta öðrum í ísfisktogara. Ástæðan er betri afkoma landvinnslunnar og skerðing á aflaheimildum. Á næsta fiskveiðiári mun félagið því gera út þrjá frystitogara í stað fimm en fjóra ísfisktogara í stað þriggja. Auk togaranna gerir HB Grandi út þrjú uppsjávarskip. Það er mat félagsins að meiri verðmætasköpun muni áfram felast í því að vinna aflann í landi frekar en frysta hann á sjó, meðal annars vegna aukinnar eftirspurnar erlendis eftir ferskum sjávarafurðum. Ástæðan fyrir fækkun í togaraflota HB Granda er fyrst og fremst ónægar aflaheimildir, en síðastliðin þrjú ár hafa bolfisksheimildir félagsins minnkað um 3.445 þorskígildistonn. Afli togara fyrir hvern úthaldsdag hefur einnig aukist á undanförnum árum, úr 22 tonnum í 26 tonn.Sjómönnum mun fækka Við framangreindar breytingar mun sjómönnum félagsins væntanlega fækka um 34 úr 320 í 286, en störfum í landvinnslu mun fjölga um 50. Stöðugildum hjá fyrirtækinu mun því fjölga um 16 við þessar breytingar. Alls starfa um 800 manns hjá HB Granda. Búast má við breytingum á mönnun allra skipa HB Granda sem hafa verið kynntar sjómönnum félagsins og fulltrúum stéttarfélaga þeirra. Stefnt er að því að framtíðarmönnun skipanna liggi fyrir 27. mars nk. og þær taki gildi 10. júlí en þá verða aflaheimildir frystitogaranna Helgu Maríu og Venusar fyrir yfirstandandi fiskveiðiár uppurnar.Venusi verður lagt Venusi, sem er elsti togari félagsins, smíðaður á Spáni 1973, verður lagt. Helgu Maríu verður siglt til Póllands í almennt viðhald og verður breytt í ísfisktogara. Skipasmíðastöðvar í Póllandi voru með lægstu tilboðin í verkið, mun lægri en frá íslenskum fyrirtækjum. Helga María er væntanleg aftur til veiða í byrjun nóvember. Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
HB Grandi hefur ákveðið að leggja einum frystitogara sínum og breyta öðrum í ísfisktogara. Ástæðan er betri afkoma landvinnslunnar og skerðing á aflaheimildum. Á næsta fiskveiðiári mun félagið því gera út þrjá frystitogara í stað fimm en fjóra ísfisktogara í stað þriggja. Auk togaranna gerir HB Grandi út þrjú uppsjávarskip. Það er mat félagsins að meiri verðmætasköpun muni áfram felast í því að vinna aflann í landi frekar en frysta hann á sjó, meðal annars vegna aukinnar eftirspurnar erlendis eftir ferskum sjávarafurðum. Ástæðan fyrir fækkun í togaraflota HB Granda er fyrst og fremst ónægar aflaheimildir, en síðastliðin þrjú ár hafa bolfisksheimildir félagsins minnkað um 3.445 þorskígildistonn. Afli togara fyrir hvern úthaldsdag hefur einnig aukist á undanförnum árum, úr 22 tonnum í 26 tonn.Sjómönnum mun fækka Við framangreindar breytingar mun sjómönnum félagsins væntanlega fækka um 34 úr 320 í 286, en störfum í landvinnslu mun fjölga um 50. Stöðugildum hjá fyrirtækinu mun því fjölga um 16 við þessar breytingar. Alls starfa um 800 manns hjá HB Granda. Búast má við breytingum á mönnun allra skipa HB Granda sem hafa verið kynntar sjómönnum félagsins og fulltrúum stéttarfélaga þeirra. Stefnt er að því að framtíðarmönnun skipanna liggi fyrir 27. mars nk. og þær taki gildi 10. júlí en þá verða aflaheimildir frystitogaranna Helgu Maríu og Venusar fyrir yfirstandandi fiskveiðiár uppurnar.Venusi verður lagt Venusi, sem er elsti togari félagsins, smíðaður á Spáni 1973, verður lagt. Helgu Maríu verður siglt til Póllands í almennt viðhald og verður breytt í ísfisktogara. Skipasmíðastöðvar í Póllandi voru með lægstu tilboðin í verkið, mun lægri en frá íslenskum fyrirtækjum. Helga María er væntanleg aftur til veiða í byrjun nóvember.
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira