Handbolti

Strákarnir æfðu í Barcelona | Myndir

Mynd/vilhelm
Það er farið að styttast í stórleikinn gegn Frökkum í 16-liða úrslitum á HM en leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Strákarnir voru á ferðalagi allan gærdaginn og gátu því ekki tekið neina æfingu í gær.

Þeir hristu þó úr sér ferðalagið í morgun er þeir æfðu í keppnishöllinni í Barcelona.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók nokkrar myndir af strákunum á æfingunni sem má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×