Handbolti

Svona eru fjórðungsúrslitin

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ungverjar fagna í kvöld.
Ungverjar fagna í kvöld. Nordic Photos / AFP
Alþjóðahandknattleikssambandið hefur gefið út leiktímana fyrir fjórðungsúrslitin á HM í handbolta.

Leikirnir fara allir fram á miðvikudagskvöldið. Tveir í Zaragoza og tveir í Barcelona.

Undanúrslitin eru svo á föstudagskvöldið en leikirnir verða allir sýndir á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.

Leikirnir:

17.15 Rússland - Slóvenía

18.00 Spánn - Þýskaland

19.45 Danmörk - Ungverjaland

20.30 Frakkland - Króatía




Fleiri fréttir

Sjá meira


×