Handbolti

Arnar Björnsson í lögreglufylgd í Sevilla

Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sport, er mættur til Sevilla á Spáni þar sem hann mun flytja þjóðinni fréttir af gangi mála á HM.

Arnar fékk létta lögreglufylgd í Sevilla í dag en hann þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því að dúsa í steininum.

Hann fylgdist með æfingu strákanna okkar í dag og heyrði síðan í landsliðsfyrirliðanum, Guðjóni Val Sigurðssyni, eftir hana.

Hægt er að sjá innslag Arnars hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×