Fjögur félög efst og jöfn í körfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2013 21:09 Mynd/Valli Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Eftir leiki kvöldsins hafa Þór, Grindavík, Snæfell og Stjarnan öll 18 stig en þau hafa unnið níu af fyrstu tólf leikjum sínum. Liðin raðast því í efstu fjögur sætin eftir úrslit í innbyrðisleikjum þessara fjögurra liða og þar kom Þórsarar best út. Þórsarar voru með frumkvæðið í Njarðvík frá fyrsta leikhluta. þeir voru 21-16 yfir eftir hann og með þrettán stiga forskot í hálfleik, 49-36 þar sem Benjamin Curtis Smith var þegar kominn með 17 stig og 7 stoðsendingar. Þórsarar virtist í góðum málum í lok þriðja leikhlutans þegar þeir voru með fjórtán stiga forskot, 66-52 en Njarðvíkingar unnu fjórða leikhlutann 31-18 og voru hársbreidd frá því í lokin að tryggja sér framlengingu eða jafnvel sigur. Ágúst Orrason átti síðasta skotið en það geigaði. Smith endaði leikinn með 22 stig og 12 stoðsendingar en David Jackson var með 21 stig og 11 fráköst. Darri Hilmarsson skoraði 16 stig og Guðmundur Jónsson var með 13 stig. Nigel Moore skoraði 28 stig fyrir Njarrðvík og Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 7 stoðsendingar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Snæfell 93-102 (16-26, 28-22, 19-17, 24-22, 6-15)ÍR: Eric James Palm 34/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 20/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 12, Sveinbjörn Claessen 9/6 fráköst, Nemanja Sovic 7, Ellert Arnarson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 1/8 fráköst .Snæfell: Ólafur Torfason 25, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/4 fráköst, Jay Threatt 15/4 fráköst/10 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/17 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Sigurður Á. Þorvaldsson 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Þór Þ. 83-84 (16-21, 20-28, 16-17, 31-18)Njarðvík: Nigel Moore 28/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 15/4 fráköst, Ágúst Orrason 8/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3/4 fráköst, Marcus Van 2/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/7 fráköst/12 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/11 fráköst, Darri Hilmarsson 16/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 13/5 fráköst, Darrell Flake 11/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Eftir leiki kvöldsins hafa Þór, Grindavík, Snæfell og Stjarnan öll 18 stig en þau hafa unnið níu af fyrstu tólf leikjum sínum. Liðin raðast því í efstu fjögur sætin eftir úrslit í innbyrðisleikjum þessara fjögurra liða og þar kom Þórsarar best út. Þórsarar voru með frumkvæðið í Njarðvík frá fyrsta leikhluta. þeir voru 21-16 yfir eftir hann og með þrettán stiga forskot í hálfleik, 49-36 þar sem Benjamin Curtis Smith var þegar kominn með 17 stig og 7 stoðsendingar. Þórsarar virtist í góðum málum í lok þriðja leikhlutans þegar þeir voru með fjórtán stiga forskot, 66-52 en Njarðvíkingar unnu fjórða leikhlutann 31-18 og voru hársbreidd frá því í lokin að tryggja sér framlengingu eða jafnvel sigur. Ágúst Orrason átti síðasta skotið en það geigaði. Smith endaði leikinn með 22 stig og 12 stoðsendingar en David Jackson var með 21 stig og 11 fráköst. Darri Hilmarsson skoraði 16 stig og Guðmundur Jónsson var með 13 stig. Nigel Moore skoraði 28 stig fyrir Njarrðvík og Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 7 stoðsendingar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Snæfell 93-102 (16-26, 28-22, 19-17, 24-22, 6-15)ÍR: Eric James Palm 34/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 20/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 12, Sveinbjörn Claessen 9/6 fráköst, Nemanja Sovic 7, Ellert Arnarson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 1/8 fráköst .Snæfell: Ólafur Torfason 25, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/4 fráköst, Jay Threatt 15/4 fráköst/10 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/17 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Sigurður Á. Þorvaldsson 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Þór Þ. 83-84 (16-21, 20-28, 16-17, 31-18)Njarðvík: Nigel Moore 28/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 15/4 fráköst, Ágúst Orrason 8/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3/4 fráköst, Marcus Van 2/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/7 fráköst/12 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/11 fráköst, Darri Hilmarsson 16/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 13/5 fráköst, Darrell Flake 11/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira