Keflavík vann eftir framlengingu - öll úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2013 21:07 Sara Rún Hinriksdóttir Mynd/Vilhelm Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira