Hart barist á Gamla Gauknum Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. september 2013 08:00 Halldór Halldórsson er einn þriggja dómara í keppninni Literary Death Match sem fram fer um helgina. Fréttablaðið/hari Rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn, Sigurbjörg Þrastardóttir, Madeline Miller og Mazen Maarouf etja kappi í framsögu á skemmtistaðnum Gamla Gauknum á sunnudag. Þetta er í annað sinn sem keppnin fer fram hér á landi. „Þetta verður algjört dúndur,“ segir Halldór Halldórsson, betur þekktur undir nafninu Dóri DNA, en hann mun dæma í keppninni ásamt rithöfundinum Sigurjóni Birgi Sigurðssyni, öðru nafni Sjón, og leikkonunni Ólafíu Hrönn Jónsdóttur. „Ég er klárlega Randy Jackson ef það á að líkja þessu við Idol,“ segir Halldór um dómarastöðuna. Keppnin kallast Literary Death Match og er alþjóðleg lestrarröð sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna og er hugmyndin að brjóta upp hefðbundið upplestrarform og gera það skemmtilegt. „Það er gaman að upphefja bókmenntaformið, þrýsta þessu niður á lægra plan, þetta þarf ekki alltaf að vera svona formlegt. Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og sniðugt,“ bætir Halldór við. Dómararnir velja tvo lesara sem komast áfram í lokaumferðina. Sigurvegarar hvorrar umferðar reyna hvor annan í leikjum sem hafa óljósa bókmenntalega skírskotun. Sigurvegarinn fer heim með LDM-krúnuna, en ríkjandi meistari er Kári Túliníus. Húsið verður opnað kl. 19.30 og kostar litlar 1.000 krónur inn. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn, Sigurbjörg Þrastardóttir, Madeline Miller og Mazen Maarouf etja kappi í framsögu á skemmtistaðnum Gamla Gauknum á sunnudag. Þetta er í annað sinn sem keppnin fer fram hér á landi. „Þetta verður algjört dúndur,“ segir Halldór Halldórsson, betur þekktur undir nafninu Dóri DNA, en hann mun dæma í keppninni ásamt rithöfundinum Sigurjóni Birgi Sigurðssyni, öðru nafni Sjón, og leikkonunni Ólafíu Hrönn Jónsdóttur. „Ég er klárlega Randy Jackson ef það á að líkja þessu við Idol,“ segir Halldór um dómarastöðuna. Keppnin kallast Literary Death Match og er alþjóðleg lestrarröð sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna og er hugmyndin að brjóta upp hefðbundið upplestrarform og gera það skemmtilegt. „Það er gaman að upphefja bókmenntaformið, þrýsta þessu niður á lægra plan, þetta þarf ekki alltaf að vera svona formlegt. Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og sniðugt,“ bætir Halldór við. Dómararnir velja tvo lesara sem komast áfram í lokaumferðina. Sigurvegarar hvorrar umferðar reyna hvor annan í leikjum sem hafa óljósa bókmenntalega skírskotun. Sigurvegarinn fer heim með LDM-krúnuna, en ríkjandi meistari er Kári Túliníus. Húsið verður opnað kl. 19.30 og kostar litlar 1.000 krónur inn.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira