Brotið á rétti umhverfisverndarsamtaka? Gunnsteinn Ólafsson skrifar 13. september 2013 00:00 Með fullgildingu Árósasamningsins árið 2011 viðurkenndu stjórnvöld loks þýðingu og mikilvægi umhverfisverndarsamtaka við hagsmunagæslu í þágu ósnortinnar náttúru og umhverfisverndar á Íslandi. Skömmu síðar, eða á árinu 2012, var tekin upp í EES-samninginn tilskipun sem er ætlað að innleiða ákvæði Árósasamningsins. Þar kemur skýrt fram að umhverfisverndarsamtök hafi ávallt hagsmuni í málum líkt og Gálgahraunsmálinu. Það kemur því eins og blaut tuska í andlit umhverfisverndarsinna að sýslumaðurinn í Reykjavík skuli nú neita að taka fyrir lögbannskröfu fernra umhverfisverndarsamtaka sem stöðva vilja framkvæmdir við nýjan Álftanesveg á þeim forsendum að þau eigi ekki lögvarða hagsmuni í málinu. Með þessu vísar sýslumaður því á bug að Íslendingar hafi skyldum að gegna, bæði gagnvart EES-samningnum og Árósasamningnum, og viðurkennir ekki þær réttarbætur sem umhverfissamtökum voru tryggðar með þeim. Frávísun sýslumanns vekur mikil vonbrigði en er að sama skapi hvalreki fyrir fyrirtæki á borð við Vegagerðina og Landsvirkjun sem hafa takmarkaðan áhuga á því að umhverfisverndarsamtök skipti sér af framkvæmdum þeirra. Lögbannskrafa fernra umhverfisverndarsamtaka á vegaframkvæmdir í Gálgahrauni er prófmál í náttúruvernd á Íslandi. Synjun sýslumanns hefur nú verið vísað til héraðsdóms og þar kemur í ljós hvort Íslendingar séu bundnir af gerðum samningum. Synjunin er sérlega bagaleg því hún viðheldur þeirri blekkingu að verktökum sé heimilt að framkvæma óafturkræf náttúruspjöll án þess að réttur náttúruverndarsamtaka til mótmæla sé virtur. Það bætir svo gráu ofan á svart að í Gálgahrauni eru bæði umhverfismat og framkvæmdaleyfi útrunnin. Á meðan dómarar meta hvort brotið hafi verið á rétti náttúruverndarsinna í þessu máli efna Hraunavinir til mótmælagöngu sunnudaginn 15. september kl. 14.00. Dagur íslenskrar náttúru er mánudaginn 16. september og því eru allir náttúruverndarsinnar á Íslandi hvattir til þess fjölmenna í Gálgahraun á sunnudaginn. Einnig stendur yfir söfnun til að kosta málskostnað í þessu grundvallarmáli. Söfnunarreikningurinn er 140 05 71017, kt. 480207-1490. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Með fullgildingu Árósasamningsins árið 2011 viðurkenndu stjórnvöld loks þýðingu og mikilvægi umhverfisverndarsamtaka við hagsmunagæslu í þágu ósnortinnar náttúru og umhverfisverndar á Íslandi. Skömmu síðar, eða á árinu 2012, var tekin upp í EES-samninginn tilskipun sem er ætlað að innleiða ákvæði Árósasamningsins. Þar kemur skýrt fram að umhverfisverndarsamtök hafi ávallt hagsmuni í málum líkt og Gálgahraunsmálinu. Það kemur því eins og blaut tuska í andlit umhverfisverndarsinna að sýslumaðurinn í Reykjavík skuli nú neita að taka fyrir lögbannskröfu fernra umhverfisverndarsamtaka sem stöðva vilja framkvæmdir við nýjan Álftanesveg á þeim forsendum að þau eigi ekki lögvarða hagsmuni í málinu. Með þessu vísar sýslumaður því á bug að Íslendingar hafi skyldum að gegna, bæði gagnvart EES-samningnum og Árósasamningnum, og viðurkennir ekki þær réttarbætur sem umhverfissamtökum voru tryggðar með þeim. Frávísun sýslumanns vekur mikil vonbrigði en er að sama skapi hvalreki fyrir fyrirtæki á borð við Vegagerðina og Landsvirkjun sem hafa takmarkaðan áhuga á því að umhverfisverndarsamtök skipti sér af framkvæmdum þeirra. Lögbannskrafa fernra umhverfisverndarsamtaka á vegaframkvæmdir í Gálgahrauni er prófmál í náttúruvernd á Íslandi. Synjun sýslumanns hefur nú verið vísað til héraðsdóms og þar kemur í ljós hvort Íslendingar séu bundnir af gerðum samningum. Synjunin er sérlega bagaleg því hún viðheldur þeirri blekkingu að verktökum sé heimilt að framkvæma óafturkræf náttúruspjöll án þess að réttur náttúruverndarsamtaka til mótmæla sé virtur. Það bætir svo gráu ofan á svart að í Gálgahrauni eru bæði umhverfismat og framkvæmdaleyfi útrunnin. Á meðan dómarar meta hvort brotið hafi verið á rétti náttúruverndarsinna í þessu máli efna Hraunavinir til mótmælagöngu sunnudaginn 15. september kl. 14.00. Dagur íslenskrar náttúru er mánudaginn 16. september og því eru allir náttúruverndarsinnar á Íslandi hvattir til þess fjölmenna í Gálgahraun á sunnudaginn. Einnig stendur yfir söfnun til að kosta málskostnað í þessu grundvallarmáli. Söfnunarreikningurinn er 140 05 71017, kt. 480207-1490.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun