Yfirgnæfandi meirihluti ofbeldismanna Íslendingar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. september 2013 18:30 Meira en helmingur þeirra kvenna sem dvaldi í Kvennaathvarfinu á síðasta ári voru erlendir ríkisborgarar. Ofbeldismennirnir eru í yfirgnæfandi meirihluta íslenskir. Þetta kemur fram í skýrslu Fjölmenningarseturs um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi. Fjórðungur þeirra sem kom í viðtal í Kvennaathvarfið voru erlendir ríkisborgarar. Aftur á móti eru erlendu konurnar mun líklegri til að koma beint í dvöl en viðtal, og því var meira en helmingur dvalargesta í Kvennaathvarfinu af erlendum uppruna, eða um 55%. „Erlendar konur sem slíta ofbeldissambandi hafa síður í önnur hús að vernda en íslenskar konur. Þær þurfa í ýmsum tilfellum að hafa áhyggjur af dvalarleyfinu sínu, þær eiga oft erfiðara með að fá atvinnu og íbúðir til leigu. Það er margt sem flækir málin, auk þess sem að þeirra félagslega net og fjölskylda er oft ekki á landinu," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, forstöðukona Kvennaathvarfsins. Í skýrslunni kemur fram að alls hafi 325 konur leitað til Kvennaathvarfsins á síðasta ári. Konurnar voru með ríkisfang í 37 löndum. Sigþrúður segir erlendar konur mun líklegri til að fara aftur í ofbeldissambönd, þar sem þær hafi í mörgum tilfellum hagsmuna að gæta um dvalarleyfi og fleira. Þegar sjónum er beint aðofbeldismönnunum má sjá að meirihluti þeirra er íslenskur, eða 80% gerenda, þótt mengi þeirra taki til 26 landa. Sigþrúður segir að þessi punktur gleymist ansi oft. „Afþví að svo stór hluti kvennanna eru erlendar er stundum horft á vandamálið sem erlent eða innflutt. Það er það er svo sannarlega ekki. Ofbeldismennirnir eru Íslendingar." Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Meira en helmingur þeirra kvenna sem dvaldi í Kvennaathvarfinu á síðasta ári voru erlendir ríkisborgarar. Ofbeldismennirnir eru í yfirgnæfandi meirihluta íslenskir. Þetta kemur fram í skýrslu Fjölmenningarseturs um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi. Fjórðungur þeirra sem kom í viðtal í Kvennaathvarfið voru erlendir ríkisborgarar. Aftur á móti eru erlendu konurnar mun líklegri til að koma beint í dvöl en viðtal, og því var meira en helmingur dvalargesta í Kvennaathvarfinu af erlendum uppruna, eða um 55%. „Erlendar konur sem slíta ofbeldissambandi hafa síður í önnur hús að vernda en íslenskar konur. Þær þurfa í ýmsum tilfellum að hafa áhyggjur af dvalarleyfinu sínu, þær eiga oft erfiðara með að fá atvinnu og íbúðir til leigu. Það er margt sem flækir málin, auk þess sem að þeirra félagslega net og fjölskylda er oft ekki á landinu," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, forstöðukona Kvennaathvarfsins. Í skýrslunni kemur fram að alls hafi 325 konur leitað til Kvennaathvarfsins á síðasta ári. Konurnar voru með ríkisfang í 37 löndum. Sigþrúður segir erlendar konur mun líklegri til að fara aftur í ofbeldissambönd, þar sem þær hafi í mörgum tilfellum hagsmuna að gæta um dvalarleyfi og fleira. Þegar sjónum er beint aðofbeldismönnunum má sjá að meirihluti þeirra er íslenskur, eða 80% gerenda, þótt mengi þeirra taki til 26 landa. Sigþrúður segir að þessi punktur gleymist ansi oft. „Afþví að svo stór hluti kvennanna eru erlendar er stundum horft á vandamálið sem erlent eða innflutt. Það er það er svo sannarlega ekki. Ofbeldismennirnir eru Íslendingar."
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira