NBA í nótt: Howard með 39 stig gegn gamla félaginu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2013 09:00 Dwight Howard í leiknum í nótt. Mynd/AP Dwight Howard var öflugur í sigri LA Lakers og Miami vann sinn nítjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann Orlando, 106-97, og skoraði Howard 39 stig í leiknum auk þess að taka sextán fráköst. Howard tók reyndar 39 vítaköst í leiknum og nýtti 25 þeirra. Howard kom til Lakers í sumar frá Orlando og þetta var hans fyrsti leikur þar í borg eftir vistaskiptin. Hann fékk ekkert sérstakar móttökur við endurkomuna en áhorfendur bauluðu duglega á hann. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð og heldur því liðið áttunda sætinu í Vesturdeildinni. Miami vann Atlanta, 98-81, og þar með sinn nítjánda leik í röð. LeBron hafði hægt um sig og skoraði fimmtán stig en þeir Chris Bosh og Mario Chalmers voru með fjórtán hvor. Þetta er fimmta lengsta sigurganga frá upphafi NBA-deildarinnar en liðið mætir næst Philadelphia á útivelli í kvöld. Minnesota vann San Antonio, 107-83, þar sem Ricky Rubio náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum. Hann skoraði 21 stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tim Duncan og Kawhi Leonard voru hvíldir í liði San Antonio sem er þó enn á toppi Vesturdeildarinnar.Úrslit næturinnar: Charlotte - Boston 100-74 Orlando - LA Lakers 97-106 Cleveland - Washington 95-90 Brooklyn - New Orleans 108-98 Miami - Atlanta 98-81 Milwaukee - Dallas 108-115 Minnesota - San Antonio 107-83 Portland - Memphis 97-102 NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðist með uppnefnum og hótunum að samskiptaráðgjafa Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sjá meira
Dwight Howard var öflugur í sigri LA Lakers og Miami vann sinn nítjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann Orlando, 106-97, og skoraði Howard 39 stig í leiknum auk þess að taka sextán fráköst. Howard tók reyndar 39 vítaköst í leiknum og nýtti 25 þeirra. Howard kom til Lakers í sumar frá Orlando og þetta var hans fyrsti leikur þar í borg eftir vistaskiptin. Hann fékk ekkert sérstakar móttökur við endurkomuna en áhorfendur bauluðu duglega á hann. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð og heldur því liðið áttunda sætinu í Vesturdeildinni. Miami vann Atlanta, 98-81, og þar með sinn nítjánda leik í röð. LeBron hafði hægt um sig og skoraði fimmtán stig en þeir Chris Bosh og Mario Chalmers voru með fjórtán hvor. Þetta er fimmta lengsta sigurganga frá upphafi NBA-deildarinnar en liðið mætir næst Philadelphia á útivelli í kvöld. Minnesota vann San Antonio, 107-83, þar sem Ricky Rubio náði sinni fyrstu þreföldu tvennu á ferlinum. Hann skoraði 21 stig, tók þrettán fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tim Duncan og Kawhi Leonard voru hvíldir í liði San Antonio sem er þó enn á toppi Vesturdeildarinnar.Úrslit næturinnar: Charlotte - Boston 100-74 Orlando - LA Lakers 97-106 Cleveland - Washington 95-90 Brooklyn - New Orleans 108-98 Miami - Atlanta 98-81 Milwaukee - Dallas 108-115 Minnesota - San Antonio 107-83 Portland - Memphis 97-102
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Ráðist með uppnefnum og hótunum að samskiptaráðgjafa Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins