Handbolti

Þorsteinn J og gestir: Sviptingar á lokadegi riðilsins

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Katar á HM í handbolta, auk þess að velta fyrir sér möguleikum Íslands í 16-liða úrslitum keppninnar.

Geir Sveinsson og Guðjón Guðmundsson fóru yfir frammistöðu Íslands og þá tók Arnar Björnsson viðtöl við þá Aron Kristjánsson, Þóri Ólafsson og Guðjón Val Sigurðsson í Sevilla.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá myndbandið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×