Fúsk í skúrnum! Özur Lárusson skrifar 21. mars 2013 06:00 Verkefnið „Allir vinna“ sem stjórnvöld hrundu af stað til þess að draga úr svartri atvinnustarfsemi og örva starfsemi innan byggingariðnaðarins hefur sýnt sig og sannað. Bæði hefur svört vinna nánast horfið og tekjur ríkissjóðs af byggingariðnaðinum aukist umtalsvert í formi vsk.-launatengdra gjalda. Auk þess fækkar í þeim hópi sem hafnar á atvinnuleysisbótum. Eins og margir vita fór bílgreinin hvað verst út úr hruninu og dróst t.d. sala nýrra bíla saman um liðlega 90%. Ekki varð viðlíka samdráttur innan verkstæðisgeirans en flóran breyttist verulega. Upp spruttu „bílaverkstæði“ í bílskúrum og skemmum víða á höfuðborgarsvæðinu sem og um allt land þar sem boðið er upp á viðgerðir á svörtu!Hærri reikningur Því miður þá eru fjölmörg dæmi þess að fólk sem leitað hefur til þessara aðila, sem starfa fyrir utan alla samfélagssátt, hafi á endanum staðið uppi með mun hærri viðgerðarreikning en nauðsynlegt hefði verið ef viðkomandi hefði snúið sér strax til fagaðila. Leitað á verkstæði þar sem bæði þekking og tækjabúnaður er fyrir hendi til að gera við bíla. Á hitt verður að líta að skiljanlegt er að fólk reyni allt til að draga úr kostnaði við viðhald og viðgerðir á einkabílnum og leiti þ.a.l. oft í fúskarana í skúrnum, en þá oft með ófyrirséðum afleiðingum. Í ljósi góðs árangurs byggingariðnaðarins með verkefnið „Allir vinna“ hefur bílgreinin lagt það til við stjórnvöld oftar en einu sinni að verkstæði geti tekið þátt í því verkefni með það fyrir augum að sporna við þeirri gríðarlegu aukningu á svartri vinnu sem átt hefur séð stað í greininni. Ljóst er að tekjur ríkissjóðs af bílaviðgerðum munu aukast ef verkstæðum er gert kleift að taka þátt í verkefninu og kostnaður almennings vegna viðgerða mun minnka.Umferðaröryggi Þetta er ekki bara spurning um að sporna við og stoppa svarta vinnu, heldur snýr þetta líka að umferðaröryggi. Ótal dæmi eru um að bílar sem lent hafa í höndunum á aðilum sem hvorki hafa þekkingu eða tæki til að gera við, koma svo á endanum inn á fagverkstæði eftir „viðgerðir“ fúskarans sem stórhættulegir bílar í umferðinni. Ástæðan er sú að „viðgerðin“ sem eigandinn stóð í góðri trú með að væri góð og gild er það alls ekki. Ekki var um viðgerð að ræða, frekar skemmdarverk vegna skorts á réttum tækjum og þekkingu á verkinu. Þetta er málefni sem nauðsynlegt er að taka á og stoppa. Fagmennska á öllum sviðum bílgreinarinnar sem og svört vinna verðu eitt af stóru málunum á aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn verður á Hótel Sögu 21. mars nk. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Verkefnið „Allir vinna“ sem stjórnvöld hrundu af stað til þess að draga úr svartri atvinnustarfsemi og örva starfsemi innan byggingariðnaðarins hefur sýnt sig og sannað. Bæði hefur svört vinna nánast horfið og tekjur ríkissjóðs af byggingariðnaðinum aukist umtalsvert í formi vsk.-launatengdra gjalda. Auk þess fækkar í þeim hópi sem hafnar á atvinnuleysisbótum. Eins og margir vita fór bílgreinin hvað verst út úr hruninu og dróst t.d. sala nýrra bíla saman um liðlega 90%. Ekki varð viðlíka samdráttur innan verkstæðisgeirans en flóran breyttist verulega. Upp spruttu „bílaverkstæði“ í bílskúrum og skemmum víða á höfuðborgarsvæðinu sem og um allt land þar sem boðið er upp á viðgerðir á svörtu!Hærri reikningur Því miður þá eru fjölmörg dæmi þess að fólk sem leitað hefur til þessara aðila, sem starfa fyrir utan alla samfélagssátt, hafi á endanum staðið uppi með mun hærri viðgerðarreikning en nauðsynlegt hefði verið ef viðkomandi hefði snúið sér strax til fagaðila. Leitað á verkstæði þar sem bæði þekking og tækjabúnaður er fyrir hendi til að gera við bíla. Á hitt verður að líta að skiljanlegt er að fólk reyni allt til að draga úr kostnaði við viðhald og viðgerðir á einkabílnum og leiti þ.a.l. oft í fúskarana í skúrnum, en þá oft með ófyrirséðum afleiðingum. Í ljósi góðs árangurs byggingariðnaðarins með verkefnið „Allir vinna“ hefur bílgreinin lagt það til við stjórnvöld oftar en einu sinni að verkstæði geti tekið þátt í því verkefni með það fyrir augum að sporna við þeirri gríðarlegu aukningu á svartri vinnu sem átt hefur séð stað í greininni. Ljóst er að tekjur ríkissjóðs af bílaviðgerðum munu aukast ef verkstæðum er gert kleift að taka þátt í verkefninu og kostnaður almennings vegna viðgerða mun minnka.Umferðaröryggi Þetta er ekki bara spurning um að sporna við og stoppa svarta vinnu, heldur snýr þetta líka að umferðaröryggi. Ótal dæmi eru um að bílar sem lent hafa í höndunum á aðilum sem hvorki hafa þekkingu eða tæki til að gera við, koma svo á endanum inn á fagverkstæði eftir „viðgerðir“ fúskarans sem stórhættulegir bílar í umferðinni. Ástæðan er sú að „viðgerðin“ sem eigandinn stóð í góðri trú með að væri góð og gild er það alls ekki. Ekki var um viðgerð að ræða, frekar skemmdarverk vegna skorts á réttum tækjum og þekkingu á verkinu. Þetta er málefni sem nauðsynlegt er að taka á og stoppa. Fagmennska á öllum sviðum bílgreinarinnar sem og svört vinna verðu eitt af stóru málunum á aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn verður á Hótel Sögu 21. mars nk.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar