Michael Jordan sýndi gamla góða takta í körfuboltaskóla sem hann rekur um helgina. Jordan sem varð fimmtugur í mars bauð upp á myndarlega troðslu klæddur í gallabuxur.
Jordan sem talinn er einn besti körfuboltamaður allra tíma vann tvisvar á ferlinum troðslukeppnina árið 1987 og 1988 ásamt því að vinna sex NBA titla og var valinn sex sinnum besti leikmaður úrslitakeppninnar.
Allt er fimmtugum fært
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Mest lesið





Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“
Íslenski boltinn





Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits
Enski boltinn