Innlent

Næturfrost á nokkrum stöðum

Næturfrost var á nokkrum stöðum á landinu í nótt, en þó heldur minna en í fyrrinótt. Víða hefur gránað í fjöll á Norður- og Norðausturlandi.

Hlíðarfjall ofan Akureyrar er til dæmis orðið grátt niður í 500 metra hæð. Þrátt fyrir kula í nótt og í fyrrinótt hefur ekki enn frést af hálkublettum á fjallvelgum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×