Treglega gengur að selja ríkiseignirnar 1. febrúar 2012 04:00 Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, á leiðtogafundi Evrópusambandsins á mánudag. Leiðtogar Danmerkur og Þýskalands, þær Helle Thorning-Schmidt og Angela Merkel, eru skammt undan. nordicphotos/AFP Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Mun minni eftirspurn en vonast var til hefur verið eftir ríkisfyrirtækjum og öðrum ríkiseignum sem átti að selja. Einkabankar, sem hafa lánað Grikkjum, eru tregir til að semja um eftirgjöf skuldanna og segjast nú sjá fram á allt að 70 prósenta tap af eignum sínum. Grikkir vonast til þess að á næstu dögum náist samkomulag við fulltrúa frá ESB og AGS, sem hafa verið í landinu undanfarna daga að ræða við stjórnvöld um næstu greiðslur. Samkomulag, sem tókst á leiðtogafundi ESB á mánudag um stofnun varanlegs stöðugleikasjóðs og áform um stofnun fjármálabandalags gagnast Grikkjum lítt í þessum bráðavanda. Hugmyndir Þjóðverja um að Evrópusambandið taki að sér umsjón með grísku fjárlögunum voru ekki rædd á leiðtogafundinum á mánudag, enda höfðu þau fengið afar hörð viðbrögð frá Grikkjum. - gb Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Mun minni eftirspurn en vonast var til hefur verið eftir ríkisfyrirtækjum og öðrum ríkiseignum sem átti að selja. Einkabankar, sem hafa lánað Grikkjum, eru tregir til að semja um eftirgjöf skuldanna og segjast nú sjá fram á allt að 70 prósenta tap af eignum sínum. Grikkir vonast til þess að á næstu dögum náist samkomulag við fulltrúa frá ESB og AGS, sem hafa verið í landinu undanfarna daga að ræða við stjórnvöld um næstu greiðslur. Samkomulag, sem tókst á leiðtogafundi ESB á mánudag um stofnun varanlegs stöðugleikasjóðs og áform um stofnun fjármálabandalags gagnast Grikkjum lítt í þessum bráðavanda. Hugmyndir Þjóðverja um að Evrópusambandið taki að sér umsjón með grísku fjárlögunum voru ekki rædd á leiðtogafundinum á mánudag, enda höfðu þau fengið afar hörð viðbrögð frá Grikkjum. - gb
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira