Danske Bank varar við kaupum á hlutum í Facebook 1. febrúar 2012 09:21 Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Anders Nellemose sérfræðingur í hlutabréfum hjá Danske Private Banking segir í samtali við business.dk að mikil froða hafi skapast í kringum Facebook en eigendur síðunnar eiga enn eftir að gera grein fyrir því hvernig þær ætla að ná hagnaði af rekstrinum. Nellemose segir að á síðasta ári hafi hagnaður Facebook ekki verið í neinu sambandi við verðmiðann sem settur er á síðuna en hann nemur 75 til 100 milljörðum dollara. Á Reuters segir að fyrsta skráning Facebook á markað sé hafin í London en ætlunin sé að bjóða hlutafé í kauphöllinni þar fyrir 5 milljarða dollara til að byrja með. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Anders Nellemose sérfræðingur í hlutabréfum hjá Danske Private Banking segir í samtali við business.dk að mikil froða hafi skapast í kringum Facebook en eigendur síðunnar eiga enn eftir að gera grein fyrir því hvernig þær ætla að ná hagnaði af rekstrinum. Nellemose segir að á síðasta ári hafi hagnaður Facebook ekki verið í neinu sambandi við verðmiðann sem settur er á síðuna en hann nemur 75 til 100 milljörðum dollara. Á Reuters segir að fyrsta skráning Facebook á markað sé hafin í London en ætlunin sé að bjóða hlutafé í kauphöllinni þar fyrir 5 milljarða dollara til að byrja með.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira