Segir algjöran skort á eftirliti með slitastjórnarmönnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2012 16:39 Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður á sæti í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Mynd/ GVA. Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, segir ekkert eftirlit hafa verið haft með launagreiðslum til skilanefnda- og slitastjórnarmanna. Fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu að laun slitastjórnarmanna, meðal annars þeirra Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar í slitastjórn Glitnis, hafi numið tugum milljóna á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði um málið í morgun, að beiðni Guðlaugs Þórs. Hann segir að þrátt fyrir fögur fyrirheit hafi stjórnvöld ekkert beitt sér fyrir því að launin yrðu lækkuð. Þar vísar Guðlaugur Þór meðal annars í orð Steingríms J. Sigfússonar, þáverandi fjármálaráðherra, sem sagði árið 2010 að hann hygðist beita sér fyrir því að laun skilanefndarmanna bankanna verði lækkuð. Ofurlaun þeirra sendi röng skilaboð út í samfélagið. Þá hafði Fréttablaðið nýlega greint frá því að skilanefndarmenn og slitastjórnendur gömlu bankanna fengu að meðaltali þrjár til fimm milljónir króna í laun á mánuði í fyrra. „Það eru engin rök að það séu ekki tæki til að beita viðurlögum," segir Guðlaugur. Eftirlitið þurfi samt að vera til staðar. „Það er ekki eins og það vanti umræðuna um þetta. Ég held að enginn geti haldið því fram að það hafi ekki verið umræða um þetta," segir Guðlaugur Þór sem fullyrðir að þeir ráðherrar sem beri ábyrgð á málinu hafi ekki staðið sína pligt. Tengdar fréttir Kanna hvernig ríkið geti brugðist við ofurlaunum slitastjórnamanna Kannað verður hvort ríkið geti gripið til viðbragða vegna ofurgreiðslna til slitastjórna föllnu bankanna og fyrirtækja og aðila þeim tengdum. Málið var rætt á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Mikil umræða var á dögunum um gríðarlega háar greiðslur til slitastjórnarmanna Glitnis, Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar. 17. október 2012 11:51 Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, segir ekkert eftirlit hafa verið haft með launagreiðslum til skilanefnda- og slitastjórnarmanna. Fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu að laun slitastjórnarmanna, meðal annars þeirra Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar í slitastjórn Glitnis, hafi numið tugum milljóna á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði um málið í morgun, að beiðni Guðlaugs Þórs. Hann segir að þrátt fyrir fögur fyrirheit hafi stjórnvöld ekkert beitt sér fyrir því að launin yrðu lækkuð. Þar vísar Guðlaugur Þór meðal annars í orð Steingríms J. Sigfússonar, þáverandi fjármálaráðherra, sem sagði árið 2010 að hann hygðist beita sér fyrir því að laun skilanefndarmanna bankanna verði lækkuð. Ofurlaun þeirra sendi röng skilaboð út í samfélagið. Þá hafði Fréttablaðið nýlega greint frá því að skilanefndarmenn og slitastjórnendur gömlu bankanna fengu að meðaltali þrjár til fimm milljónir króna í laun á mánuði í fyrra. „Það eru engin rök að það séu ekki tæki til að beita viðurlögum," segir Guðlaugur. Eftirlitið þurfi samt að vera til staðar. „Það er ekki eins og það vanti umræðuna um þetta. Ég held að enginn geti haldið því fram að það hafi ekki verið umræða um þetta," segir Guðlaugur Þór sem fullyrðir að þeir ráðherrar sem beri ábyrgð á málinu hafi ekki staðið sína pligt.
Tengdar fréttir Kanna hvernig ríkið geti brugðist við ofurlaunum slitastjórnamanna Kannað verður hvort ríkið geti gripið til viðbragða vegna ofurgreiðslna til slitastjórna föllnu bankanna og fyrirtækja og aðila þeim tengdum. Málið var rætt á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Mikil umræða var á dögunum um gríðarlega háar greiðslur til slitastjórnarmanna Glitnis, Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar. 17. október 2012 11:51 Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Kanna hvernig ríkið geti brugðist við ofurlaunum slitastjórnamanna Kannað verður hvort ríkið geti gripið til viðbragða vegna ofurgreiðslna til slitastjórna föllnu bankanna og fyrirtækja og aðila þeim tengdum. Málið var rætt á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun. Mikil umræða var á dögunum um gríðarlega háar greiðslur til slitastjórnarmanna Glitnis, Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar. 17. október 2012 11:51