Bankarnir réðu oft fjárfestingum lífeyrissjóðanna 3. febrúar 2012 15:35 Frá fundinum á Grand hótel í dag. Bankarnir réðu ferðinni oft á tíðum í fjárfestingum lífeyrissjóðanna fyrir hrun að sögn Hrafns Bragasonar, fyrrverandi hæstaréttardómara. Þetta kom fram í erindi hans á fundi um starfsemi lífeyrissjóðina fyrir hrun. „Þeir voru eflaust búnir að læra ýmislegt í Bandaríkjunum," bætti Hrafn við á fundinum þar sem meðal annars kom fram að heildartap sjóðanna hefði verið tæplega 500 milljarðar. Þar af töpuðu sjóðirnir um 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum þeim tengdum. Hrafn talaði einnig um mögulegar ólöglegar fjárfestingar sjóðanna. „Við nefndarmenn teljum að sumar fjárfestingar, til dæmis víkjandi lán, hafi ekki verið löglegar," sagði hann í erindi sínu. Héðinn Eyjólfsson viðskiptafræðingur, sem einnig sat í rannsóknarnefndinni, sagði að lífeyrisjóðirnir gerðu sér ekki grein fyrir hversu samþjöppuð áhættan var. „Þeir sváfu á verðinum," sagði Héðinn. Héðinn sagði einnig að það væri skortur á faglegu verklagi og vinnuferlum innan lífeyrissjóðanna. Kynningarefni frá bönkunum voru yfirleitt það sem stuðst var við.Skýrsluna má í heild sinni nálgast hér. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58 Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54 Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34 Mest lesið Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Sjá meira
Bankarnir réðu ferðinni oft á tíðum í fjárfestingum lífeyrissjóðanna fyrir hrun að sögn Hrafns Bragasonar, fyrrverandi hæstaréttardómara. Þetta kom fram í erindi hans á fundi um starfsemi lífeyrissjóðina fyrir hrun. „Þeir voru eflaust búnir að læra ýmislegt í Bandaríkjunum," bætti Hrafn við á fundinum þar sem meðal annars kom fram að heildartap sjóðanna hefði verið tæplega 500 milljarðar. Þar af töpuðu sjóðirnir um 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum þeim tengdum. Hrafn talaði einnig um mögulegar ólöglegar fjárfestingar sjóðanna. „Við nefndarmenn teljum að sumar fjárfestingar, til dæmis víkjandi lán, hafi ekki verið löglegar," sagði hann í erindi sínu. Héðinn Eyjólfsson viðskiptafræðingur, sem einnig sat í rannsóknarnefndinni, sagði að lífeyrisjóðirnir gerðu sér ekki grein fyrir hversu samþjöppuð áhættan var. „Þeir sváfu á verðinum," sagði Héðinn. Héðinn sagði einnig að það væri skortur á faglegu verklagi og vinnuferlum innan lífeyrissjóðanna. Kynningarefni frá bönkunum voru yfirleitt það sem stuðst var við.Skýrsluna má í heild sinni nálgast hér. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58 Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54 Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34 Mest lesið Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Sjá meira
Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58
Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54
Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34