Bankarnir réðu oft fjárfestingum lífeyrissjóðanna 3. febrúar 2012 15:35 Frá fundinum á Grand hótel í dag. Bankarnir réðu ferðinni oft á tíðum í fjárfestingum lífeyrissjóðanna fyrir hrun að sögn Hrafns Bragasonar, fyrrverandi hæstaréttardómara. Þetta kom fram í erindi hans á fundi um starfsemi lífeyrissjóðina fyrir hrun. „Þeir voru eflaust búnir að læra ýmislegt í Bandaríkjunum," bætti Hrafn við á fundinum þar sem meðal annars kom fram að heildartap sjóðanna hefði verið tæplega 500 milljarðar. Þar af töpuðu sjóðirnir um 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum þeim tengdum. Hrafn talaði einnig um mögulegar ólöglegar fjárfestingar sjóðanna. „Við nefndarmenn teljum að sumar fjárfestingar, til dæmis víkjandi lán, hafi ekki verið löglegar," sagði hann í erindi sínu. Héðinn Eyjólfsson viðskiptafræðingur, sem einnig sat í rannsóknarnefndinni, sagði að lífeyrisjóðirnir gerðu sér ekki grein fyrir hversu samþjöppuð áhættan var. „Þeir sváfu á verðinum," sagði Héðinn. Héðinn sagði einnig að það væri skortur á faglegu verklagi og vinnuferlum innan lífeyrissjóðanna. Kynningarefni frá bönkunum voru yfirleitt það sem stuðst var við.Skýrsluna má í heild sinni nálgast hér. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58 Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54 Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34 Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Bankarnir réðu ferðinni oft á tíðum í fjárfestingum lífeyrissjóðanna fyrir hrun að sögn Hrafns Bragasonar, fyrrverandi hæstaréttardómara. Þetta kom fram í erindi hans á fundi um starfsemi lífeyrissjóðina fyrir hrun. „Þeir voru eflaust búnir að læra ýmislegt í Bandaríkjunum," bætti Hrafn við á fundinum þar sem meðal annars kom fram að heildartap sjóðanna hefði verið tæplega 500 milljarðar. Þar af töpuðu sjóðirnir um 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum þeim tengdum. Hrafn talaði einnig um mögulegar ólöglegar fjárfestingar sjóðanna. „Við nefndarmenn teljum að sumar fjárfestingar, til dæmis víkjandi lán, hafi ekki verið löglegar," sagði hann í erindi sínu. Héðinn Eyjólfsson viðskiptafræðingur, sem einnig sat í rannsóknarnefndinni, sagði að lífeyrisjóðirnir gerðu sér ekki grein fyrir hversu samþjöppuð áhættan var. „Þeir sváfu á verðinum," sagði Héðinn. Héðinn sagði einnig að það væri skortur á faglegu verklagi og vinnuferlum innan lífeyrissjóðanna. Kynningarefni frá bönkunum voru yfirleitt það sem stuðst var við.Skýrsluna má í heild sinni nálgast hér. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58 Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54 Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34 Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Heildartap lífeyrissjóðanna eftir hrun tæplega 500 milljarðar króna Heildartap lífeyrissjóðanna árin 2008 til 2010 er áætlað 479 milljarðar króna. Þar af eru innlend hlutabréf 198 milljarðar. 3. febrúar 2012 13:58
Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar. 3. febrúar 2012 13:54
Töpuðu hátt í 250 milljörðum á Baugi og Exista og félögum tengdum þeim Tap lífeyrissjóðanna vegna Baugs Group hf., sem nú er í slitameðferð, er áætlað 4,8 milljarðar króna. Þetta kom fram á blaðamannafundi rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun, sem haldinn er á Grand Hóteli. Ef Baugur og tengd félög eru tekin með er tapið um 77 milljarðar króna. 3. febrúar 2012 14:34