Viðskipti innlent

Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna kynnt í dag

Blaðamannafundur rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna fyrir hrun hefst núna klukkan tvö á Grand Hóteli. Nefndin skilar í dag af sér skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar.

Nefndina skipuðu Hrafn Bragason, fyrrum Hæstaréttardómari, Héðinn Eyjólfsson viðskiptafræðingur, og Guðmundur Frímannsson, prófessor .

Viðtöl voru tekin við yfir hundrað manns við rannsókn nefndarinnar, ef því er kemur fram í kynningarefni fundarins. Ítarlega er fjallað um fundinn á Vísi, meðal annars í gegnum Twitter.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×