Sjóður kaupir yfir 100 fasteignir í miðbæ Reykjavíkur Magnús Halldórsson skrifar 5. nóvember 2012 18:30 Íbúðaverð í miðbæ Reykjavíkur, mun hækka, ef spár sérfræðinga ganga eftir. Fjárfestingasjóður á vegum GAMMA hefur á undanförnum mánuðum keypt yfir 100 íbúðir miðsvæðis í Reykjavík fyrir um fjóra milljarða króna. Sjóðurinn er fyrir fagfjárfesta en veðjað er á að fasteignaverðið muni hækka töluvert á þessu svæði á næstu árum. Eftir miklar verðlækkanir og erfiðleika á fasteignamarkaði samhliða hruni fjármálakerfisins og krónunnar, hefur fasteignaverð verið að hækka nokkuð að undanförnu, eða frá því í byrjun síðasta árs. Flestar spár benda til þess að verðið muni halda áfram að hækka á næstunni. Þar vegur þyngst að ekkert hefur verið byggt frá hruni, eftirspurn hjá ungu fólki eftir húsnæði hefur á sama tíma aukist, samhliða fólksfjölgun, og af þeim sökum virðist borðleggjandi, eins og það var orðað í efnahagskynningu GAM Management (GAMMA) í september síðastliðnum, að fasteignaverðið hækki. Fagfjárfestasjóður á vegum GAMMA, íslensks rekstrarfélags verðbréfasjóða, hefur á undanförnum vikum og mánuðum keypt ríflega 100 íbúðareignir miðsvæðis í Reykjavík, einkum í póstunúmerunum 107, 101 og 105. Heildarstærð sjóðsins er um fjórir milljarðar króna, og er hann einungis fyrir fagfjárfesta, þar á meðal tryggingarfélög, og lífeyrissjóði. Í fyrstu eru íbúðirnar í útleigu en með tímanum verður síðan mögulegt að selja þær fyrir hagstætt verð, í takt við hagfellda fasteignaverðsþróun á þeim svæðum þar sem eignir sjóðsins eru staðsetta Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hlutabréf lækka víða vegna taps Skotlandsbanka Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Fjárfestingasjóður á vegum GAMMA hefur á undanförnum mánuðum keypt yfir 100 íbúðir miðsvæðis í Reykjavík fyrir um fjóra milljarða króna. Sjóðurinn er fyrir fagfjárfesta en veðjað er á að fasteignaverðið muni hækka töluvert á þessu svæði á næstu árum. Eftir miklar verðlækkanir og erfiðleika á fasteignamarkaði samhliða hruni fjármálakerfisins og krónunnar, hefur fasteignaverð verið að hækka nokkuð að undanförnu, eða frá því í byrjun síðasta árs. Flestar spár benda til þess að verðið muni halda áfram að hækka á næstunni. Þar vegur þyngst að ekkert hefur verið byggt frá hruni, eftirspurn hjá ungu fólki eftir húsnæði hefur á sama tíma aukist, samhliða fólksfjölgun, og af þeim sökum virðist borðleggjandi, eins og það var orðað í efnahagskynningu GAM Management (GAMMA) í september síðastliðnum, að fasteignaverðið hækki. Fagfjárfestasjóður á vegum GAMMA, íslensks rekstrarfélags verðbréfasjóða, hefur á undanförnum vikum og mánuðum keypt ríflega 100 íbúðareignir miðsvæðis í Reykjavík, einkum í póstunúmerunum 107, 101 og 105. Heildarstærð sjóðsins er um fjórir milljarðar króna, og er hann einungis fyrir fagfjárfesta, þar á meðal tryggingarfélög, og lífeyrissjóði. Í fyrstu eru íbúðirnar í útleigu en með tímanum verður síðan mögulegt að selja þær fyrir hagstætt verð, í takt við hagfellda fasteignaverðsþróun á þeim svæðum þar sem eignir sjóðsins eru staðsetta
Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hlutabréf lækka víða vegna taps Skotlandsbanka Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira