Atvinnuleysi eykst áfram á evrusvæðinu 2. desember 2012 10:35 Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram að aukast af miklum krafti. Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat, hagstofu Evrópu, mældist atvinnuleysið í október 11,7%. Til samanburðar mældist 10,4% atvinnuleysi á svæðinu í október í fyrra. Rúmlega 18,7 milljónir manna ganga nú um atvinnulausir á evrusvæðinu. Verst er ástandið í Grikklandi þar sem atvinnuleysið mælist 25,4% og á Spáni þar sem það mælist 26,2%. Í báðum þessum löndum er atvinnuleysi meðal ungs fólks um 50%. Minnst atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,3% og Lúxemborg eða 5,1%. Í Þýskalandi, stærsta hagkerfinu, mælist 5,4% atvinnuleysi. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram að aukast af miklum krafti. Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat, hagstofu Evrópu, mældist atvinnuleysið í október 11,7%. Til samanburðar mældist 10,4% atvinnuleysi á svæðinu í október í fyrra. Rúmlega 18,7 milljónir manna ganga nú um atvinnulausir á evrusvæðinu. Verst er ástandið í Grikklandi þar sem atvinnuleysið mælist 25,4% og á Spáni þar sem það mælist 26,2%. Í báðum þessum löndum er atvinnuleysi meðal ungs fólks um 50%. Minnst atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,3% og Lúxemborg eða 5,1%. Í Þýskalandi, stærsta hagkerfinu, mælist 5,4% atvinnuleysi.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira