Sveiflur í álverði voru HS Orku dýrar í fyrra 22. febrúar 2012 05:00 Afleiða Þróun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku um 1,5 milljarða króna í fyrra. Mynd/Hreinn Magnússon Lækkun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku tæpa 1,5 milljarða króna á síðasta ári. Auk þess var gengistap fyrirtækisins um 850 milljónir króna. Þessir þættir urðu fyrst og síðast til þess að HS Orka tapaði 937 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem birtur var í síðustu viku. Hluti orkusölusamninga HS Orku er bundinn við sveiflur í heimsmarkaðsverði á áli, sem hefur lækkað um þriðjung frá því að það reis hæst sumarið 2008. Álframleiðendur hafa í kjölfarið dregið framleiðslu sína mikið saman. Þrátt fyrir það búast greinendur við að offramboð verði á áli á þessu ári og hinu næsta. Í ársreikningnum kemur einnig fram að stjórnunarkostnaður HS Orku jókst úr 181 í 521 milljón króna í fyrra. Í skýringum með reikningnum kemur fram að þorri þess viðbótarkostnaðar sé vegna gerðardómsmáls í Svíþjóð þar sem fyrirtækið tókst á við Norðurál um hvort orkusölusamningur frá árinu 2007 milli þeirra skyldi standa. Niðurstaða gerðardómsins, sem lá fyrir í desember í fyrra, var sú að samningurinn skyldi gilda en að hann verði að skila HS Orku viðunandi arðsemi, sem er sérstaklega tilgreind í niðurstöðunni. Í kjölfarið hafa viðræður staðið yfir á milli HS Orku og Norðuráls vegna málsins, en orkan sem um ræðir á að nýtast í rekstur fyrirhugaðs álvers í Helguvík. - þsj Fréttir Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Lækkun á heimsmarkaðsverði á áli kostaði HS Orku tæpa 1,5 milljarða króna á síðasta ári. Auk þess var gengistap fyrirtækisins um 850 milljónir króna. Þessir þættir urðu fyrst og síðast til þess að HS Orka tapaði 937 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem birtur var í síðustu viku. Hluti orkusölusamninga HS Orku er bundinn við sveiflur í heimsmarkaðsverði á áli, sem hefur lækkað um þriðjung frá því að það reis hæst sumarið 2008. Álframleiðendur hafa í kjölfarið dregið framleiðslu sína mikið saman. Þrátt fyrir það búast greinendur við að offramboð verði á áli á þessu ári og hinu næsta. Í ársreikningnum kemur einnig fram að stjórnunarkostnaður HS Orku jókst úr 181 í 521 milljón króna í fyrra. Í skýringum með reikningnum kemur fram að þorri þess viðbótarkostnaðar sé vegna gerðardómsmáls í Svíþjóð þar sem fyrirtækið tókst á við Norðurál um hvort orkusölusamningur frá árinu 2007 milli þeirra skyldi standa. Niðurstaða gerðardómsins, sem lá fyrir í desember í fyrra, var sú að samningurinn skyldi gilda en að hann verði að skila HS Orku viðunandi arðsemi, sem er sérstaklega tilgreind í niðurstöðunni. Í kjölfarið hafa viðræður staðið yfir á milli HS Orku og Norðuráls vegna málsins, en orkan sem um ræðir á að nýtast í rekstur fyrirhugaðs álvers í Helguvík. - þsj
Fréttir Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira