Allt varð vitlaust nærri íþróttahöllinni í Oklahoma á sama tíma og áhorfendur voru að yfirgefa svæðið eftir leik Thunder og LA Lakers.
Slagsmál enduðu þá í miklum skotbardaga og lágu átta eftir slasaðir. Þar af sjö með sár eftir skotbardagann en ólétt kona slasaðist einnig í látunum. Sex af þeim sem voru skotnir eru á batavegi en ástand eins er alvarlegt.
"Það er ekkert sem bendir til þess að þessi læti hafi tengst leiknum á neinn hátt. Við vitum ekki til þess að neitt af þessu fólki hafi verið á leiknum," sagði lögreglan á svæðinu.
Skotbardagi eftir leik Thunder og Lakers

Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn

Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn


Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði
Íslenski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn



Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn

Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn