Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi 17. apríl 2012 23:37 Warren Buffett mynd/AFP Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Buffett, sem er 81 árs gamall, sagði að sjúkdómur væri ekki lífshættulegur og að hann væri í raun við hestaheilsu. Þá sýndu frekari rannsóknir að meinvörp hefðu ekki myndast annars staðar í líkama hans. Þá mun Buffett gangast undir tveggja mánaða geislameðferð vegna krabbameinsins. „Mér líður mjög vel," skrifaði Buffett. „Ég hef fulla orku - það er í raun eins og að ekkert sé að mér. Hluthafar í fyrirtækjum mínum verða þeir fyrstu til vita ef heilsu minni hrakar." „Auðvitað mun það gerast á endanum," bætti Buffett við. „En ég er nokkuð viss um að það eigi ekki eftir að gerast á næstunni." Buffett, sem er þriðji ríkasti maður veraldar, er heimsfrægur fjárfestir. Þrátt fyrir gífurlegan auð sinn lifir hann einföldu lífi. Fyrirtæki hans, Berkshire Hathaway, var stofnað árið 1944 og hefur síðan þá stækkað gríðarlega. Fyrir nokkrum árum gaf Buffet 85% eigna sinn til góðgerðamála og hefur hann hvatt aðra auðkýfinga til að gera hið sama. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Buffett, sem er 81 árs gamall, sagði að sjúkdómur væri ekki lífshættulegur og að hann væri í raun við hestaheilsu. Þá sýndu frekari rannsóknir að meinvörp hefðu ekki myndast annars staðar í líkama hans. Þá mun Buffett gangast undir tveggja mánaða geislameðferð vegna krabbameinsins. „Mér líður mjög vel," skrifaði Buffett. „Ég hef fulla orku - það er í raun eins og að ekkert sé að mér. Hluthafar í fyrirtækjum mínum verða þeir fyrstu til vita ef heilsu minni hrakar." „Auðvitað mun það gerast á endanum," bætti Buffett við. „En ég er nokkuð viss um að það eigi ekki eftir að gerast á næstunni." Buffett, sem er þriðji ríkasti maður veraldar, er heimsfrægur fjárfestir. Þrátt fyrir gífurlegan auð sinn lifir hann einföldu lífi. Fyrirtæki hans, Berkshire Hathaway, var stofnað árið 1944 og hefur síðan þá stækkað gríðarlega. Fyrir nokkrum árum gaf Buffet 85% eigna sinn til góðgerðamála og hefur hann hvatt aðra auðkýfinga til að gera hið sama.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur