Gætu fengið sex ára fangelsi - ákæran í heild sinni Magnús Halldórsson skrifar 22. febrúar 2012 18:30 Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um umboðssvik og markaðsmisnotkun en þeir hafa verið ákærðir af sérstökum saksóknara í Al-Thani málinu. Þegar öll sund virtust lokuð fyrir íslensku bankanna, Glitni, Landsbankann og Kaupþing, bárust fréttir af því að sonur sóldánsins af Katar, Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani, hefði keypt ríflega fimm prósenta hlut í Kaupþingi fyrir 25,5 milljarða króna. Margir alþjóðlegir bankar höfðu leitað til vellauðugra einstaklinga í Mið-Austurlöndum á þessum tíma, með það fyrir augum að fá þá til þess að leggja fjárvana fjármálastofnunum til peninga. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, fagnaði þessum kaupum sérstaklega í viðtali við Stöð 2. En næstu dagar voru afdrifaríkir, og eru nú sem þrykktir í minni íslensku þjóðarinnar. Á örskömmum tíma féllu íslensku bankarnir eins og spilaborg, og var Kaupþing banki tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu 9. október 2008. Um hálfu ári eftir að tilkynnt var um kaup Sheiksins á hlutnum í Kaupþingi, 13. mars 2009, kærði Fjármálaeftirlitið viðskiptin til embættis sérstaks saksóknara. Eftir rúmlega ársrannsókn hjá sérstökum saksóknara á málefnum er tengdust Kaupþingi, voru yfirmenn Kaupþings handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Ákært var í málinu 17. febrúar sl. en ekki var lokið við birta ákærðu ákæruna fyrr en í dag. Málið verður svo þingfest í héraðsdómi 7. mars nk. Tengdar fréttir Ákært í Al-Thani málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Al-Thani máli, sem snýr að kaupum á 5 prósent hlut í Kaupþingi seinni part september mánaðar 2008, rúmum tveimur vikum fyrir hrun bankanna. 22. febrúar 2012 08:57 Ólafur: Ég lýsi mig saklausan Ólafur Ólafsson, sem er einn þeirra sem ákærðir hafa verið í Al Thani málinu svokallaða, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann hafnar öllum ásökunum sem á hann eru bornar og lýsir sig saklausan. Hann segir ákæruna koma sér á óvart. 22. febrúar 2012 10:31 Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22. febrúar 2012 09:31 Hvað eru umboðssvik og hvað fellur undir markaðsmisnotkun? Brotin sem þrír fyrrverandi stjórnendur Kaupþings og einn fyrrverandi hluthafi bankans eru ákærðir fyrir geta varðað allt að sex ára fangelsi ef sakir eru miklar. Þá geta þau tæknilega leitt til allt að níu ára fangelsis, verði þeir sakfelldir fyrir bæði umboðssvik og markaðsmisnotkun, en í almennum hegningarlögum er sérstökum hemild dómara til að bæta við helmingi refsingar ef mál er þannig vaxið að það mæli með því. Það gerist þó sjaldan. 22. febrúar 2012 16:05 Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22. febrúar 2012 10:10 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um umboðssvik og markaðsmisnotkun en þeir hafa verið ákærðir af sérstökum saksóknara í Al-Thani málinu. Þegar öll sund virtust lokuð fyrir íslensku bankanna, Glitni, Landsbankann og Kaupþing, bárust fréttir af því að sonur sóldánsins af Katar, Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani, hefði keypt ríflega fimm prósenta hlut í Kaupþingi fyrir 25,5 milljarða króna. Margir alþjóðlegir bankar höfðu leitað til vellauðugra einstaklinga í Mið-Austurlöndum á þessum tíma, með það fyrir augum að fá þá til þess að leggja fjárvana fjármálastofnunum til peninga. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, fagnaði þessum kaupum sérstaklega í viðtali við Stöð 2. En næstu dagar voru afdrifaríkir, og eru nú sem þrykktir í minni íslensku þjóðarinnar. Á örskömmum tíma féllu íslensku bankarnir eins og spilaborg, og var Kaupþing banki tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu 9. október 2008. Um hálfu ári eftir að tilkynnt var um kaup Sheiksins á hlutnum í Kaupþingi, 13. mars 2009, kærði Fjármálaeftirlitið viðskiptin til embættis sérstaks saksóknara. Eftir rúmlega ársrannsókn hjá sérstökum saksóknara á málefnum er tengdust Kaupþingi, voru yfirmenn Kaupþings handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Ákært var í málinu 17. febrúar sl. en ekki var lokið við birta ákærðu ákæruna fyrr en í dag. Málið verður svo þingfest í héraðsdómi 7. mars nk.
Tengdar fréttir Ákært í Al-Thani málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Al-Thani máli, sem snýr að kaupum á 5 prósent hlut í Kaupþingi seinni part september mánaðar 2008, rúmum tveimur vikum fyrir hrun bankanna. 22. febrúar 2012 08:57 Ólafur: Ég lýsi mig saklausan Ólafur Ólafsson, sem er einn þeirra sem ákærðir hafa verið í Al Thani málinu svokallaða, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann hafnar öllum ásökunum sem á hann eru bornar og lýsir sig saklausan. Hann segir ákæruna koma sér á óvart. 22. febrúar 2012 10:31 Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22. febrúar 2012 09:31 Hvað eru umboðssvik og hvað fellur undir markaðsmisnotkun? Brotin sem þrír fyrrverandi stjórnendur Kaupþings og einn fyrrverandi hluthafi bankans eru ákærðir fyrir geta varðað allt að sex ára fangelsi ef sakir eru miklar. Þá geta þau tæknilega leitt til allt að níu ára fangelsis, verði þeir sakfelldir fyrir bæði umboðssvik og markaðsmisnotkun, en í almennum hegningarlögum er sérstökum hemild dómara til að bæta við helmingi refsingar ef mál er þannig vaxið að það mæli með því. Það gerist þó sjaldan. 22. febrúar 2012 16:05 Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22. febrúar 2012 10:10 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Ákært í Al-Thani málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Al-Thani máli, sem snýr að kaupum á 5 prósent hlut í Kaupþingi seinni part september mánaðar 2008, rúmum tveimur vikum fyrir hrun bankanna. 22. febrúar 2012 08:57
Ólafur: Ég lýsi mig saklausan Ólafur Ólafsson, sem er einn þeirra sem ákærðir hafa verið í Al Thani málinu svokallaða, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Hann hafnar öllum ásökunum sem á hann eru bornar og lýsir sig saklausan. Hann segir ákæruna koma sér á óvart. 22. febrúar 2012 10:31
Hreiðar Már, Sigurður, Magnús og Ólafur ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg og Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi bankans í gegnum fyrirtæki sín, eru hinir ákærðu í Al-Thani málinu. 22. febrúar 2012 09:31
Hvað eru umboðssvik og hvað fellur undir markaðsmisnotkun? Brotin sem þrír fyrrverandi stjórnendur Kaupþings og einn fyrrverandi hluthafi bankans eru ákærðir fyrir geta varðað allt að sex ára fangelsi ef sakir eru miklar. Þá geta þau tæknilega leitt til allt að níu ára fangelsis, verði þeir sakfelldir fyrir bæði umboðssvik og markaðsmisnotkun, en í almennum hegningarlögum er sérstökum hemild dómara til að bæta við helmingi refsingar ef mál er þannig vaxið að það mæli með því. Það gerist þó sjaldan. 22. febrúar 2012 16:05
Lögmaður Hreiðars Más: Ákæran er vonbrigði Hörður Felix Harðarson, hrl., lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, segir það vera vonbrigði að embætti sérstaks saksóknara hafi ákveðið að gefa út ákæru eftir ítarlega rannsókn á Al-Thani málinu svokallaða. 22. febrúar 2012 10:10