Kodak sækir um greiðslustöðvun Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. janúar 2012 09:31 Eastman Kodak, fyrirtækið sem fann upp myndavélar eins og þær eru í núverandi mynd, hefur sótt um greiðslustöðvun. Það þýðir að lánadrottnar fyrirtækisins geta ekki sótt um að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið mun því fá gálgafrest til þess að endurskipuleggja fjárhag sinn. BBC fréttastofan segir að fyrirtækið sé hætt, í það minnsta um stundarsakir, að þróa myndavélar og er nú mest í framleiðslu á tölvuprenturum. Fyrirtækið hefur átt í mestu erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila um að þróa starfræna tækni. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eastman Kodak, fyrirtækið sem fann upp myndavélar eins og þær eru í núverandi mynd, hefur sótt um greiðslustöðvun. Það þýðir að lánadrottnar fyrirtækisins geta ekki sótt um að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið mun því fá gálgafrest til þess að endurskipuleggja fjárhag sinn. BBC fréttastofan segir að fyrirtækið sé hætt, í það minnsta um stundarsakir, að þróa myndavélar og er nú mest í framleiðslu á tölvuprenturum. Fyrirtækið hefur átt í mestu erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila um að þróa starfræna tækni.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira