Innlent

Eldur í bíl á Vesturlandsvegi

Eins og sést á þessari mynd var töluverður eldur í bílnum.
Eins og sést á þessari mynd var töluverður eldur í bílnum. mynd/sif elíasdóttir Bachmann
Eldur kom upp í bifreið á Vesturlandsveginum um klukkan hálf ellefu í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviðlinu kviknaði í bílnum þegar hann var á ferð. Enginn slasaðist og komust bílstjóri og farþegar út úr honum í tæka tíð. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins, að sögn varðstjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×