Fyrsta stóra gasflutningaskipið siglir norðausturleiðina 26. nóvember 2012 06:40 Stórt gasflutningaskip siglir nú norðausturleiðina meðfram norðurströnd Rússlands í átt til Japan. Þetta er fyrsta skip sinnar tegundar sem reynir að sigla þessa leið Skipið sem hér um ræðir heitir Ob River og það er lestað með 150.000 rúmmetrum af fljótandi gasi. Skipið var byggt árið 2007 en skrokkur þess er sérstaklega styrktur til siglinga í ís. Skipið sigldi frá Hammerfest í Noregi þann 7. nóvember s.l. og á að leggjast að bryggju í Japan í næsta mánuði. Rússneskur kjarnorkuknúinn ísbrjótur fylgir Ob River megnið af leiðinni. Það er rússneski orkurisinn Gazprom sem hefur tekið skipið að leigu frá grísku skipafélagi. Ef sigling þess heppnast hefur Gazprom sparað sér 20 daga í siglingu með þennan farm miðað við að skipið hefði þurft að sigla hefðbundna leið í gegnum Súez skurðinn. Eldsneytissparnaðurinn er 40%. Undirbúningur að þessari siglingu skipsins hefur staðið yfir í eitt ár. Forráðamenn gríska skipafélagsins gera sér góðar vonir um að siglingin muni opna fyrir frekari möguleika þeirra til þess að nýta sér norðausturleiðina í framtíðinni. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stórt gasflutningaskip siglir nú norðausturleiðina meðfram norðurströnd Rússlands í átt til Japan. Þetta er fyrsta skip sinnar tegundar sem reynir að sigla þessa leið Skipið sem hér um ræðir heitir Ob River og það er lestað með 150.000 rúmmetrum af fljótandi gasi. Skipið var byggt árið 2007 en skrokkur þess er sérstaklega styrktur til siglinga í ís. Skipið sigldi frá Hammerfest í Noregi þann 7. nóvember s.l. og á að leggjast að bryggju í Japan í næsta mánuði. Rússneskur kjarnorkuknúinn ísbrjótur fylgir Ob River megnið af leiðinni. Það er rússneski orkurisinn Gazprom sem hefur tekið skipið að leigu frá grísku skipafélagi. Ef sigling þess heppnast hefur Gazprom sparað sér 20 daga í siglingu með þennan farm miðað við að skipið hefði þurft að sigla hefðbundna leið í gegnum Súez skurðinn. Eldsneytissparnaðurinn er 40%. Undirbúningur að þessari siglingu skipsins hefur staðið yfir í eitt ár. Forráðamenn gríska skipafélagsins gera sér góðar vonir um að siglingin muni opna fyrir frekari möguleika þeirra til þess að nýta sér norðausturleiðina í framtíðinni.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira