Fyrsta stóra gasflutningaskipið siglir norðausturleiðina 26. nóvember 2012 06:40 Stórt gasflutningaskip siglir nú norðausturleiðina meðfram norðurströnd Rússlands í átt til Japan. Þetta er fyrsta skip sinnar tegundar sem reynir að sigla þessa leið Skipið sem hér um ræðir heitir Ob River og það er lestað með 150.000 rúmmetrum af fljótandi gasi. Skipið var byggt árið 2007 en skrokkur þess er sérstaklega styrktur til siglinga í ís. Skipið sigldi frá Hammerfest í Noregi þann 7. nóvember s.l. og á að leggjast að bryggju í Japan í næsta mánuði. Rússneskur kjarnorkuknúinn ísbrjótur fylgir Ob River megnið af leiðinni. Það er rússneski orkurisinn Gazprom sem hefur tekið skipið að leigu frá grísku skipafélagi. Ef sigling þess heppnast hefur Gazprom sparað sér 20 daga í siglingu með þennan farm miðað við að skipið hefði þurft að sigla hefðbundna leið í gegnum Súez skurðinn. Eldsneytissparnaðurinn er 40%. Undirbúningur að þessari siglingu skipsins hefur staðið yfir í eitt ár. Forráðamenn gríska skipafélagsins gera sér góðar vonir um að siglingin muni opna fyrir frekari möguleika þeirra til þess að nýta sér norðausturleiðina í framtíðinni. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stórt gasflutningaskip siglir nú norðausturleiðina meðfram norðurströnd Rússlands í átt til Japan. Þetta er fyrsta skip sinnar tegundar sem reynir að sigla þessa leið Skipið sem hér um ræðir heitir Ob River og það er lestað með 150.000 rúmmetrum af fljótandi gasi. Skipið var byggt árið 2007 en skrokkur þess er sérstaklega styrktur til siglinga í ís. Skipið sigldi frá Hammerfest í Noregi þann 7. nóvember s.l. og á að leggjast að bryggju í Japan í næsta mánuði. Rússneskur kjarnorkuknúinn ísbrjótur fylgir Ob River megnið af leiðinni. Það er rússneski orkurisinn Gazprom sem hefur tekið skipið að leigu frá grísku skipafélagi. Ef sigling þess heppnast hefur Gazprom sparað sér 20 daga í siglingu með þennan farm miðað við að skipið hefði þurft að sigla hefðbundna leið í gegnum Súez skurðinn. Eldsneytissparnaðurinn er 40%. Undirbúningur að þessari siglingu skipsins hefur staðið yfir í eitt ár. Forráðamenn gríska skipafélagsins gera sér góðar vonir um að siglingin muni opna fyrir frekari möguleika þeirra til þess að nýta sér norðausturleiðina í framtíðinni.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira