Fasteignaverð í Norður Noregi rýkur upp úr þakinu 18. janúar 2012 07:02 Eftir að mikið magn af olíu fannst undan ströndum Norður Noregs í Barentshafi hefur fasteignaverð á þessum slóðum rokið upp úr þakinu. Norskir fjölmiðlar greina frá því að íbúðaverð á stöðum eins og Hammerfest í Finnmörku hafi næstum því tvöfaldast eftir að tilkynnt var að um milljarð tunna af olíu væri hægt að vinna á tveimur olíusvæðum í Barentshafi. Tekið er dæmi af einbýlishúsi í Hammerfest sem selt var í vikunni á verði sem var 900.000 norskum krónum eða um 20 milljónum króna hærra en sett var á húsið fyrir mánuði síðan. Fasteignasali í Hammerfest segir að fasteignaverðið hækki nú dag frá degi í bænum. Í umfjöllun Verdens Gang um málið segir ennfremur að viðvarandi fólksflótti frá Finnmörku heyri nú sögunni til. Ungt fólk sé í auknum mæli að flytja aftur til héraðsins og hófst sú þróun um svipað leiti og fjármálakreppan skall á árið 2008. Aukin fæðingartíðni samfara þessari þróun hafi gert það að verkum að fólksfjöldinn í Finnmörku sé orðinn svipaður og hann var fyrir áratug síðan. Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eftir að mikið magn af olíu fannst undan ströndum Norður Noregs í Barentshafi hefur fasteignaverð á þessum slóðum rokið upp úr þakinu. Norskir fjölmiðlar greina frá því að íbúðaverð á stöðum eins og Hammerfest í Finnmörku hafi næstum því tvöfaldast eftir að tilkynnt var að um milljarð tunna af olíu væri hægt að vinna á tveimur olíusvæðum í Barentshafi. Tekið er dæmi af einbýlishúsi í Hammerfest sem selt var í vikunni á verði sem var 900.000 norskum krónum eða um 20 milljónum króna hærra en sett var á húsið fyrir mánuði síðan. Fasteignasali í Hammerfest segir að fasteignaverðið hækki nú dag frá degi í bænum. Í umfjöllun Verdens Gang um málið segir ennfremur að viðvarandi fólksflótti frá Finnmörku heyri nú sögunni til. Ungt fólk sé í auknum mæli að flytja aftur til héraðsins og hófst sú þróun um svipað leiti og fjármálakreppan skall á árið 2008. Aukin fæðingartíðni samfara þessari þróun hafi gert það að verkum að fólksfjöldinn í Finnmörku sé orðinn svipaður og hann var fyrir áratug síðan.
Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira