Mikilvægt gen í íslenska hestinum getur gagnast lömuðum 29. ágúst 2012 22:04 Mjög margir íslenskir hestar búa yfir geninu mikilvæga. Rannsóknir sænska vísindamannsins Leif Andersson prófessor hjá Uppsala háskólanum, á íslenska hestinum, hafa orðið til þess að hann hefur fundið skeiðgen sem getur bæði gagnast hestaræktendum og hugsanlega nýst við að lækna meiðsl á mænu mannslíkamans. Fram kemur í tímaritinu Nature að eigendum hesta bjóðist á morgun að kaupa niðurstöður vísindamannsins svo þeir geti kannað hvort hestar þeirra eigi meiri möguleika sem keppnishestar. Leif rannsakaði 70 hesta, meðal annars íslenska. 40 þeirra bjuggu yfir göngulaginu skeið, sem er nær því tvítakta hliðarhreyfing með svifi og er mjög flókin gangur hesta. 30 hestar gátu ekki gengið með þeim hætti. Niðurstaðan var sú að þeir hestar sem gátu skeiðað bjuggu yfir geninu DMRT3 sem var það eina sem greindi hestana frá hinum sem ekki gátu skeiðað. Sérstaklega er tekið fram að genið er áberandi í íslenska hestinum. Genið stjórnar prótíni í taugafrumum mænunnar, sem Andersson telur vera lykilatriði í samræmingu á hreyfingum fóta. Leif segir í viðtölum við fjölmiðla að uppgötvunin sé ekki síst mikilvæg fyrir manneskjuna, það er að segja rannsóknum á lömun, því þarna sé að finna vísbendingar um það hvernig mænan stjórnar hreyfingum fóta og geti þannig gagnast lömuðum í framtíðinni.Hér er hægt að lesa umfjöllun um málið. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Rannsóknir sænska vísindamannsins Leif Andersson prófessor hjá Uppsala háskólanum, á íslenska hestinum, hafa orðið til þess að hann hefur fundið skeiðgen sem getur bæði gagnast hestaræktendum og hugsanlega nýst við að lækna meiðsl á mænu mannslíkamans. Fram kemur í tímaritinu Nature að eigendum hesta bjóðist á morgun að kaupa niðurstöður vísindamannsins svo þeir geti kannað hvort hestar þeirra eigi meiri möguleika sem keppnishestar. Leif rannsakaði 70 hesta, meðal annars íslenska. 40 þeirra bjuggu yfir göngulaginu skeið, sem er nær því tvítakta hliðarhreyfing með svifi og er mjög flókin gangur hesta. 30 hestar gátu ekki gengið með þeim hætti. Niðurstaðan var sú að þeir hestar sem gátu skeiðað bjuggu yfir geninu DMRT3 sem var það eina sem greindi hestana frá hinum sem ekki gátu skeiðað. Sérstaklega er tekið fram að genið er áberandi í íslenska hestinum. Genið stjórnar prótíni í taugafrumum mænunnar, sem Andersson telur vera lykilatriði í samræmingu á hreyfingum fóta. Leif segir í viðtölum við fjölmiðla að uppgötvunin sé ekki síst mikilvæg fyrir manneskjuna, það er að segja rannsóknum á lömun, því þarna sé að finna vísbendingar um það hvernig mænan stjórnar hreyfingum fóta og geti þannig gagnast lömuðum í framtíðinni.Hér er hægt að lesa umfjöllun um málið.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira